Fílabeinsströndin gerði óvænt jafntefli í Afríkukeppninni Atli Arason skrifar 16. janúar 2022 18:06 Leikmenn Síerra Leóne gátu leyft sér að fagna jafnteflinu við Fílabeinsströndina. Twitter/BRfootball Þrír leikir fóru fram í Afríkukeppninni í dag. Leikið var í riðlum E og F en óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli á meðan Túnisar unnu stórsigur í F-riðli. Fílabeinsströndin og Síerra Leóne gerðu óvænt 2-2 jafntefli í E-riðli en Síerra Leóne er að spila á sinni fyrstu afríkukeppni í 26 ár. Franck Kessié, leikmaður AC Milan og Fílabeinsstrandarinnar fór illa af ráði sínu er hann klúðraði vítaspyrnu á 12. mínútu í leik liðanna. Sebastian Haller, leikmaður Ajax, gerði svo fyrsta mark leiksins fyrir Fílabeinsströndina þegar hann skoraði á 25. mínútu eftir stoðsendingu Wilfried Zaha og Fílabeinsströndin fór með 1-0 forystu inn í hálfleik. Öllum að óvörum, þá jafnaði Síerra Leóne leikinn snemma í síðari hálfleik, eða á 55. mínútu, og var þar að verki leikmaður Sohar í Óman, Musa Noah Kamara. Nicolas Pépé, leikmaður Arsenal, kom Fílabeinsstrendingum aftur í forystu 10 mínútum síðar. Í kjölfarið voru, einn af öðrum, öllum helstu stjörnum Fílabeinsstrandarinnar skipt af leikvelli sem átti eftir að koma í bakið á þeim því Alhaji Kamara, leikmaður Randers í Danmörku, jafnaði leikinn á 93. mínútu leiksins og þar við sat. Fílabeinsströndin er eftir leikinn í efsta sæti E-riðils með 4 stig og Síerra Leóne er í því öðru með tvö stig. Alsír og Miðbaugs-Gínea eigast svo við í kvöld í hinum leik riðilsins. Í F-riðli fóru tveir leikir fram. Túnis rúllaði yfir Máritanía, 4-0 en á sama tíma skyldu Gambía og Malí jöfn, 1-1. Úrslitin þýða að Gambía og Malí eru saman í efstu tveimur sætunum með saga stigafjölda og sömu markatölu. Túnis kemur þar á eftir með 3 stig og mun Túnis og Gambía leika úrslitaleik um hvort liðið fer áfram í 16-liða úrslit á fimmtudaginn næsta. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sjá meira
Fílabeinsströndin og Síerra Leóne gerðu óvænt 2-2 jafntefli í E-riðli en Síerra Leóne er að spila á sinni fyrstu afríkukeppni í 26 ár. Franck Kessié, leikmaður AC Milan og Fílabeinsstrandarinnar fór illa af ráði sínu er hann klúðraði vítaspyrnu á 12. mínútu í leik liðanna. Sebastian Haller, leikmaður Ajax, gerði svo fyrsta mark leiksins fyrir Fílabeinsströndina þegar hann skoraði á 25. mínútu eftir stoðsendingu Wilfried Zaha og Fílabeinsströndin fór með 1-0 forystu inn í hálfleik. Öllum að óvörum, þá jafnaði Síerra Leóne leikinn snemma í síðari hálfleik, eða á 55. mínútu, og var þar að verki leikmaður Sohar í Óman, Musa Noah Kamara. Nicolas Pépé, leikmaður Arsenal, kom Fílabeinsstrendingum aftur í forystu 10 mínútum síðar. Í kjölfarið voru, einn af öðrum, öllum helstu stjörnum Fílabeinsstrandarinnar skipt af leikvelli sem átti eftir að koma í bakið á þeim því Alhaji Kamara, leikmaður Randers í Danmörku, jafnaði leikinn á 93. mínútu leiksins og þar við sat. Fílabeinsströndin er eftir leikinn í efsta sæti E-riðils með 4 stig og Síerra Leóne er í því öðru með tvö stig. Alsír og Miðbaugs-Gínea eigast svo við í kvöld í hinum leik riðilsins. Í F-riðli fóru tveir leikir fram. Túnis rúllaði yfir Máritanía, 4-0 en á sama tíma skyldu Gambía og Malí jöfn, 1-1. Úrslitin þýða að Gambía og Malí eru saman í efstu tveimur sætunum með saga stigafjölda og sömu markatölu. Túnis kemur þar á eftir með 3 stig og mun Túnis og Gambía leika úrslitaleik um hvort liðið fer áfram í 16-liða úrslit á fimmtudaginn næsta.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sjá meira