Halldór Jóhann: Heppnin var með okkur í liði Andri Már Eggertsson skrifar 16. desember 2021 21:33 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Selfoss vann eins marks sigur á Fram 28-27. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Selfoss hafði betur að lokum. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigur kvöldsins. „Ég er mjög ánægður með leikinn, það voru margir hlutir sem duttu með okkur undir lokin. Þetta var ekki góður handboltaleikur þrátt fyrir að hafa verið spennandi,“ sagði Halldór Jóhann. Selfoss byrjaði leikinn afar illa og komst á blað þegar átta mínútur voru liðnar af leiknum. „Við vorum að gera erfiða hluti í byrjun. Við köstuðum boltanum frá okkur og áttum lélegar línusendingar. Eftir það náðum við 9-2 kafla sem setti okkur í þriggja marka forystu. Vörnin var góð á þessu tímapunkti sem skipti máli.“ Halldór Jóhann var svekktur með vörn og markvörslu Selfoss í seinni hálfleik. „Í seinni hálfleik spiluðum við lélega vörn og fengum enga markvörslu.“ Halldóri fannst hans menn vera heppnari undir lok leiks sem skilaði sér í eins marks sigri. „Við vorum heppnari. Ég hefði verið brjálaður sem þjálfari Fram hefði leikmaður í mínu liði ekki tekið frákastið undir lokin þegar Einar Sverrisson klikkaði á víti.“ „Þetta datt fyrir okkur í kvöld. Við höfum stundum verið óheppnir en í kvöld var lukkan með okkur í liði,“ sagði Halldór Jóhann að lokum. UMF Selfoss Olís-deild karla Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með leikinn, það voru margir hlutir sem duttu með okkur undir lokin. Þetta var ekki góður handboltaleikur þrátt fyrir að hafa verið spennandi,“ sagði Halldór Jóhann. Selfoss byrjaði leikinn afar illa og komst á blað þegar átta mínútur voru liðnar af leiknum. „Við vorum að gera erfiða hluti í byrjun. Við köstuðum boltanum frá okkur og áttum lélegar línusendingar. Eftir það náðum við 9-2 kafla sem setti okkur í þriggja marka forystu. Vörnin var góð á þessu tímapunkti sem skipti máli.“ Halldór Jóhann var svekktur með vörn og markvörslu Selfoss í seinni hálfleik. „Í seinni hálfleik spiluðum við lélega vörn og fengum enga markvörslu.“ Halldóri fannst hans menn vera heppnari undir lok leiks sem skilaði sér í eins marks sigri. „Við vorum heppnari. Ég hefði verið brjálaður sem þjálfari Fram hefði leikmaður í mínu liði ekki tekið frákastið undir lokin þegar Einar Sverrisson klikkaði á víti.“ „Þetta datt fyrir okkur í kvöld. Við höfum stundum verið óheppnir en í kvöld var lukkan með okkur í liði,“ sagði Halldór Jóhann að lokum.
UMF Selfoss Olís-deild karla Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita