Partýjól á Íslenska listanum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. desember 2021 16:00 Tónlistarmennirnir Dimitri Vegas og Like Mike gáfu út jólaplötuna Home Alone (On The Night Before Christmas) síðastliðin jól. Instagram: @dimitrivegasandlikemike Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Vinsælustu jólalög sögunnar eru gjarnan endurgerð á alls konar vegu og tökum við nýjum útgáfum fagnandi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Jólalag vikunnar að þessu sinni er dansvæn partý útgáfa af hinu sígilda jólalagi Santa Claus Is Coming To Town. Hér er það í útgáfu tónlistar mannanna Dimitri Vegas og Like Mike og fengu þeir plötusnúðinn R3HAB til liðs við sig. Þeir koma jólaandanum að á mjög svo skemmtilega vegu með góðu droppi og föstum takti. Ég sé alveg fyrir mér að lagið geti gert allt vitlaust á dansgólfinu, hvort sem það er heima í stofu eða í góðu partýi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Lagið er að finna á jólaplötunni Home Alone (On The Night Before Christmas) sem kom út í lok nóvember mánaðar árið 2020. Þetta er mjög fjörug plata og eflaust hægt að dansa óhefðbundin dans í kringum jólatréð með hana á blasti. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=F8VLGdviYmA">watch on YouTube</a> Hér má svo heyra lagið í hefðbundnari útgáfu sem við sungum eflaust mörg sem börn. Njótum fjölbreyttrar jóla tónlistar og gerum desember mánuð fjörugan og kærleiksríkan! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HSmsq2iq4bQ">watch on YouTube</a> Íslenski listinn Jólalög FM957 Tengdar fréttir Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Vinsælustu jólalög sögunnar eru gjarnan endurgerð á alls konar vegu og tökum við nýjum útgáfum fagnandi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Jólalag vikunnar að þessu sinni er dansvæn partý útgáfa af hinu sígilda jólalagi Santa Claus Is Coming To Town. Hér er það í útgáfu tónlistar mannanna Dimitri Vegas og Like Mike og fengu þeir plötusnúðinn R3HAB til liðs við sig. Þeir koma jólaandanum að á mjög svo skemmtilega vegu með góðu droppi og föstum takti. Ég sé alveg fyrir mér að lagið geti gert allt vitlaust á dansgólfinu, hvort sem það er heima í stofu eða í góðu partýi. View this post on Instagram A post shared by Dimitri Vegas & Like Mike (@dimitrivegasandlikemike) Lagið er að finna á jólaplötunni Home Alone (On The Night Before Christmas) sem kom út í lok nóvember mánaðar árið 2020. Þetta er mjög fjörug plata og eflaust hægt að dansa óhefðbundin dans í kringum jólatréð með hana á blasti. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=F8VLGdviYmA">watch on YouTube</a> Hér má svo heyra lagið í hefðbundnari útgáfu sem við sungum eflaust mörg sem börn. Njótum fjölbreyttrar jóla tónlistar og gerum desember mánuð fjörugan og kærleiksríkan! <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HSmsq2iq4bQ">watch on YouTube</a>
Íslenski listinn Jólalög FM957 Tengdar fréttir Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenski listinn kynnir: Jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6. desember 2021 16:00
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30