Lífið

Spennandi einvígi morgunþáttanna í Kviss

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Einvígi morgunþáttanna í Kviss
Einvígi morgunþáttanna í Kviss Samsett

Jón Axel og Kristín Sif frá Ísland Vaknar á K100 kepptu við Egil Ploder og Rikka G í Brennslukvissinu í dag. Björn Bragi var spyrill líkt og venjulega. 

Brennslukvissið hefur verið fastur liður á FM957 undanfarnar vikur en liði Brennslunnar hefur þó alls ekki gengið nógu vel. 

„Ég er níutíu prósent viss um að við vinnum þessi tvö,“ sagði Egill fullur sjálfstrausts fyrir einvígið. 

Hægt er að hlusta á spurningarkeppni útvarpsþáttanna tveggja í spilaranum hér fyrir neðan. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.