Tennisfólk má bara vera að hámarki í þrjár mínútur á klósettinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 09:31 Novak Djokovic og annað tennisfólk verður að spara klósettferðir sínar og vera snögg að klára. Getty/Matt King Alþjóðatennissambandið þurfti að búa til nýjar reglur yfir klósettferðir keppenda í leikjum frá og með næsta ári. Hingað til hefur tennisfólk geta fengið leyfi til að fara á klósettið í miðjum leik ef náttúran kallar. Tennisleikir geta dregist á langinn og tekið margra klukkutíma. ATP calls time on toilet breaks in new guidelines for men s tennis https://t.co/ztDEVH3tcm— The Guardian (@guardian) November 23, 2021 Síðustu misseri hafa einhverjir tennisspilarar reynt að nýta sér þetta taktískt. Andy Murray sakaði Grikkjann Stefanos Tsitsipas um óíþróttamannslega framgöngu með því að eyða alltof löngum tíma á klósettinu í leik þeirra. Heilt yfir hafa langar klósettferðir aukist það mikið að Alþjóðatennissambandið ákvað að taka á þessu með nýjum reglum. Due to toilet breaks allegedly becoming a strategy in tennis, the ATP has announced that toilet breaks in 2022 will be limited to three minutes. Official rule is that the player can take a MAXIMUM of three minutes after he enters the toilet. — Darren Rovell (@darrenrovell) November 22, 2021 Fyrst var tilkynnt að sambandið ætlaði að skoða þessi mál betur og niðurstaða þeirra rannsóknar eru nýjar reglur sem taka gildi strax á næsta ári. Nú má tennisfólk aðeins fara einu sinni á klósettið í hverjum leik og mega aðeins vera í þrjár mínútur inni á klósetti. Klukkan fer í gang um leið og þeir fara inn á klósettið. Sérstök viðurlög verða ef leikmenn taka sér lengri tíma á setunni en þessar þrjár mínútur. Tennis Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira
Hingað til hefur tennisfólk geta fengið leyfi til að fara á klósettið í miðjum leik ef náttúran kallar. Tennisleikir geta dregist á langinn og tekið margra klukkutíma. ATP calls time on toilet breaks in new guidelines for men s tennis https://t.co/ztDEVH3tcm— The Guardian (@guardian) November 23, 2021 Síðustu misseri hafa einhverjir tennisspilarar reynt að nýta sér þetta taktískt. Andy Murray sakaði Grikkjann Stefanos Tsitsipas um óíþróttamannslega framgöngu með því að eyða alltof löngum tíma á klósettinu í leik þeirra. Heilt yfir hafa langar klósettferðir aukist það mikið að Alþjóðatennissambandið ákvað að taka á þessu með nýjum reglum. Due to toilet breaks allegedly becoming a strategy in tennis, the ATP has announced that toilet breaks in 2022 will be limited to three minutes. Official rule is that the player can take a MAXIMUM of three minutes after he enters the toilet. — Darren Rovell (@darrenrovell) November 22, 2021 Fyrst var tilkynnt að sambandið ætlaði að skoða þessi mál betur og niðurstaða þeirra rannsóknar eru nýjar reglur sem taka gildi strax á næsta ári. Nú má tennisfólk aðeins fara einu sinni á klósettið í hverjum leik og mega aðeins vera í þrjár mínútur inni á klósetti. Klukkan fer í gang um leið og þeir fara inn á klósettið. Sérstök viðurlög verða ef leikmenn taka sér lengri tíma á setunni en þessar þrjár mínútur.
Tennis Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira