Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega Andri Már Eggertsson skrifar 20. nóvember 2021 17:56 Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var svekktur eftir leik Vísir/Vilhelm HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. „Með smá meiri skynsemi og yfirvegun værum við auðveldlega með 6-8 stig. Við munum halda áfram að reyna þar til stigin koma. Það er auðveldara að skíttapa heldur en að tapa alltaf naumlega.“ „Það er ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega. Við söknum Kristjáns Ottós Hjálmssonar,“ sagði Sebastian gríðarlega svekktur eftir leik. Sebastian taldi að hans lið þyrfti að vinna betur gegn liðum sem spila langar og rólegar sóknir. „Bæði Selfoss og Stjarnan koma hingað og halda hraða leiksins í algjöru lágmarki sem er vonbrigði. Við þurfum að vera betri í að leysa það. Ég skil sjónarmið andstæðingsins. Sebastian var ánægður með varnarleik HK í leiknum og skoraði Stjarnan fyrsta mark sitt eftir átta mínútna leik. „Ég hef talað um það allt tímabilið að vörnin okkar er góð og stundum fylgir markvarslan með. Auðvitað koma augnablik þar sem vörnin lítur illa út en heilt yfir er hún góð.“ HK skoraði aðeins eitt mark á síðustu fimm mínútum leiksins og virtist HK vanta leikmann til að taka af skarið. „Hver ætlar að þora þegar allt er undir er verkefni sem við erum að vinna í. Menn eru smeykir við að taka lokaskotið og fara inn í klefa sem skúrkar. Við erum með yngsta liðið í deildinni og þetta mun koma,“ sagði Sebastian að lokum. HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Sjá meira
„Með smá meiri skynsemi og yfirvegun værum við auðveldlega með 6-8 stig. Við munum halda áfram að reyna þar til stigin koma. Það er auðveldara að skíttapa heldur en að tapa alltaf naumlega.“ „Það er ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega. Við söknum Kristjáns Ottós Hjálmssonar,“ sagði Sebastian gríðarlega svekktur eftir leik. Sebastian taldi að hans lið þyrfti að vinna betur gegn liðum sem spila langar og rólegar sóknir. „Bæði Selfoss og Stjarnan koma hingað og halda hraða leiksins í algjöru lágmarki sem er vonbrigði. Við þurfum að vera betri í að leysa það. Ég skil sjónarmið andstæðingsins. Sebastian var ánægður með varnarleik HK í leiknum og skoraði Stjarnan fyrsta mark sitt eftir átta mínútna leik. „Ég hef talað um það allt tímabilið að vörnin okkar er góð og stundum fylgir markvarslan með. Auðvitað koma augnablik þar sem vörnin lítur illa út en heilt yfir er hún góð.“ HK skoraði aðeins eitt mark á síðustu fimm mínútum leiksins og virtist HK vanta leikmann til að taka af skarið. „Hver ætlar að þora þegar allt er undir er verkefni sem við erum að vinna í. Menn eru smeykir við að taka lokaskotið og fara inn í klefa sem skúrkar. Við erum með yngsta liðið í deildinni og þetta mun koma,“ sagði Sebastian að lokum.
HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Sjá meira