Serena vonast til að týnda tenniskonan finnist heil á húfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. nóvember 2021 12:30 Peng Shuai og Serena Williams eftir mót í Tyrklandi 2013. getty/Matthew Stockman Serena Williams segir að rannsaka þurfi mál kínversku tenniskonunnar Peng Shuai ofan í kjölinn. Ekkert hefur til hennar spurst síðan hún ásakaði fyrrverandi varaforseta Kína um kynferðisofbeldi. Í færslu á samfélagsmiðlinum Weibo sagði Peng að Zhang Gaoli, varaforsætisráðherra Kína á árunum 2013-18, um hafa þvingað sig til að þvingað sig til að stunda kynlíf með honum. Þetta er í fyrsta sinn sem jafn háttsettur stjórnmálamaður í Kína er sakaður um kynferðisofbeldi. Skömmu eftir að færslan fór í loftið var henni eytt sem og öðru efni frá Peng á Weibo. Og frá því færslan birtist hefur Peng ekki sést og ekki er vitað hvar hún er niðurkomin. Fjölmargar tennisstjörnur hafa lýst yfir áhyggjum af Peng, nú síðast Serena. „Ég vona að hún sé örugg og finnist sem fyrst,“ sagði Serena. „Ég er í áfalli yfir þessum fréttum. Þetta verður að vera rannsakað og við verðum að hafa hátt. Ég sendi henni og hennar fjölskyldu ástarkveðjur á þessum erfiðu tímum.“ Kínverski ríkismiðilinn CGTN birti skjáskot af tölvupósti þar sem Peng sagðist vera örugg og ásakanirnar á hendur Zhangs væru ósannar. Forseti Alþjóðatennissamband kvenna (WTA), Simon Stone, efast stórlega um að Peng hafi skrifað tölvupóstinn. „Yfirlýsingin frá kínverska ríkismiðlinum um Peng Shuai jók enn á áhyggjur mínar af öryggi hennar og hvar hún er niðurkomin. Ég á erfitt með að trúa því að Peng Shuai eða einhver tengdur henni hafi skrifað tölvupóstinn sem við fengum frá henni,“ sagði Simon. Peng var um tíma í efsta sæti heimslistans í tvíliðaleik og komst hæst í 14. sæti heimslistans í einliðaleik. Hún vann Wimbledon mótið 2013 og Opna franska meistaramótið ári seinna í tvíliðaleik. Tennis Kína Kynferðisofbeldi Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Elvar skoraði tólf í naumu tapi Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Sjá meira
Í færslu á samfélagsmiðlinum Weibo sagði Peng að Zhang Gaoli, varaforsætisráðherra Kína á árunum 2013-18, um hafa þvingað sig til að þvingað sig til að stunda kynlíf með honum. Þetta er í fyrsta sinn sem jafn háttsettur stjórnmálamaður í Kína er sakaður um kynferðisofbeldi. Skömmu eftir að færslan fór í loftið var henni eytt sem og öðru efni frá Peng á Weibo. Og frá því færslan birtist hefur Peng ekki sést og ekki er vitað hvar hún er niðurkomin. Fjölmargar tennisstjörnur hafa lýst yfir áhyggjum af Peng, nú síðast Serena. „Ég vona að hún sé örugg og finnist sem fyrst,“ sagði Serena. „Ég er í áfalli yfir þessum fréttum. Þetta verður að vera rannsakað og við verðum að hafa hátt. Ég sendi henni og hennar fjölskyldu ástarkveðjur á þessum erfiðu tímum.“ Kínverski ríkismiðilinn CGTN birti skjáskot af tölvupósti þar sem Peng sagðist vera örugg og ásakanirnar á hendur Zhangs væru ósannar. Forseti Alþjóðatennissamband kvenna (WTA), Simon Stone, efast stórlega um að Peng hafi skrifað tölvupóstinn. „Yfirlýsingin frá kínverska ríkismiðlinum um Peng Shuai jók enn á áhyggjur mínar af öryggi hennar og hvar hún er niðurkomin. Ég á erfitt með að trúa því að Peng Shuai eða einhver tengdur henni hafi skrifað tölvupóstinn sem við fengum frá henni,“ sagði Simon. Peng var um tíma í efsta sæti heimslistans í tvíliðaleik og komst hæst í 14. sæti heimslistans í einliðaleik. Hún vann Wimbledon mótið 2013 og Opna franska meistaramótið ári seinna í tvíliðaleik.
Tennis Kína Kynferðisofbeldi Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Elvar skoraði tólf í naumu tapi Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ Sjá meira