Goðsögn úr heimi óperutónlistar er látin Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2021 13:20 Edita Gruberová, Slóvakíski næturgalinn, varð 74 ára. EPA Óperusöngkonan heimsþekkta, Edita Gruberová, er látin, 74 ára að aldri. Umboðsmaður Gruberová staðfestir í samtali við AFP að hún hafi látist í Zürich í Sviss í gær. Kólóratúr-sópransöngkonan fæddist í Bratislava í þáverandi Tékkóslóvakíu árið 1946. Hún þreytti frumraun sína í Rakaranum frá Sevilla árið 1968 en hún sló svo í gegn tveimur árum síðar í Þjóðaróperunni í Vínarborg sem Næturdrottningin í uppsetningu af Töfraflautunni. Hún átti margoft eftir að fara með hlutverkið á ferli sínum. Á um fimmtíu ára söngferli kom hún fram í mörgum af stærstu óperuhúsum heims og starfaði með tónlistarstjórum á borð við Wolfgang Sawallisch og Herbert von Karajan. Slóvakíski næturgalinn, eins og hún var stundum kölluð, var þekkt fyrir að beita svokallaðri bel canto-tækni í söng sínum, en tæknin hefur sérstaklega verið bendluð við verk eftir tónskáld á borð við Rossini, Donizetti og Bellini. Tónlist Andlát Slóvakía Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Kólóratúr-sópransöngkonan fæddist í Bratislava í þáverandi Tékkóslóvakíu árið 1946. Hún þreytti frumraun sína í Rakaranum frá Sevilla árið 1968 en hún sló svo í gegn tveimur árum síðar í Þjóðaróperunni í Vínarborg sem Næturdrottningin í uppsetningu af Töfraflautunni. Hún átti margoft eftir að fara með hlutverkið á ferli sínum. Á um fimmtíu ára söngferli kom hún fram í mörgum af stærstu óperuhúsum heims og starfaði með tónlistarstjórum á borð við Wolfgang Sawallisch og Herbert von Karajan. Slóvakíski næturgalinn, eins og hún var stundum kölluð, var þekkt fyrir að beita svokallaðri bel canto-tækni í söng sínum, en tæknin hefur sérstaklega verið bendluð við verk eftir tónskáld á borð við Rossini, Donizetti og Bellini.
Tónlist Andlát Slóvakía Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira