Sóla skein á CrossFit móti á Spáni og fór heim með eina og hálfa milljón Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 08:30 Sólveig Sigurðardóttir átti frábæra helgi á Spáni og vann gullið. Instagram/@solasigurdardottir Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir vann glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu um helgina. Mótið fór fram í höllinni í Ciudad Real þar sem handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson réð ríkjum í mörg ár. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Sóla eins og flestir þekkja hana fékk samtals 750 stig eða fjórtán stigum meira en hin danska Rebecka Vitesson sem varð í öðru sæti. Jacqueline Dahlstrom frá Noregi var síðan þriðja með 712 stig. Sólveig hefur verið í góðum gír á þessu ári og sýnir það með þessum frábæra árangri að hún er að bætast í glæsilegan hóp af íslenskum CrossFit konum sem eru að gera það gott á alþjóðlegum vettvangi. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Verðlaunaféð var tíu þúsund evrur eða tæplega ein og hálf milljón í íslenskum krónum. Sólveig var í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdaginn og fyrstu fimm greinarnar. Heimastúlkan Silvia García byrjaði best. Sólveig komst á toppinn á öðrum degi og lét það ekki eftir það. Hún var reyndar bara með tveggja stiga forskot á Rebecka Vitesson fyrir lokadaginn var en sterkust þegar úrslitin réðust. CrossFit Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Mótið fór fram í höllinni í Ciudad Real þar sem handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson réð ríkjum í mörg ár. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Sóla eins og flestir þekkja hana fékk samtals 750 stig eða fjórtán stigum meira en hin danska Rebecka Vitesson sem varð í öðru sæti. Jacqueline Dahlstrom frá Noregi var síðan þriðja með 712 stig. Sólveig hefur verið í góðum gír á þessu ári og sýnir það með þessum frábæra árangri að hún er að bætast í glæsilegan hóp af íslenskum CrossFit konum sem eru að gera það gott á alþjóðlegum vettvangi. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Verðlaunaféð var tíu þúsund evrur eða tæplega ein og hálf milljón í íslenskum krónum. Sólveig var í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdaginn og fyrstu fimm greinarnar. Heimastúlkan Silvia García byrjaði best. Sólveig komst á toppinn á öðrum degi og lét það ekki eftir það. Hún var reyndar bara með tveggja stiga forskot á Rebecka Vitesson fyrir lokadaginn var en sterkust þegar úrslitin réðust.
CrossFit Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira