Bein útsending: RIFF spjall um kvikmyndagerð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 15:31 Aníta Briem er ein þeirra sem tekur þátt í bransaspjallinu á RIFF í dag. Vísir/Vilhelm Í dag sýnum við frá bransadögum RIFF í beinni útsendingu frá 16.00 – 17.30 hér á Vísi. Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en fara fram í Norræna húsinu og standa til 9. október. Þriðja málstofa Bransadaga er svokallað RIFF spjall, eða RIFF talks. „Ungt kvikmyndagerðarfólk og skapandi fólk deilir reynslu sinni með áhorfendum í anda Ted Talks með áherslu á kvikmyndagerð. Markmiðið er að fræða um starfsgreinina og veita innblástur.“ Mælendur eru Aníta Bríem leikkona, Einar Egilsson leikstjóri/handritshöfundur, Eðvarð Egilsson tónskáld, Erlendur Sveinsson kvikmyndatökumaður, Lilja Jónsdóttir sviðsljósmyndari, Sigga Regína kvikmyndagerðarkona, Skúli Helgi sviðshljóðmaður og Sylvía Lovetank myndlistarkona og búningahönnuður. Viðburðurinn er opinn almenningi en eins og síðustu daga er nauðsynlegt að skrá sig áður á https://riff.is/industry-days/ . Hægt verður að fylgjast með útsendingunni hér fyrir neðan frá 16 til 17.30 í dag. Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Lokahelgi RIFF er runnin í hlað og er búist við miklum fjölda á lokahelgi hátíðarinnar. Hátíðin vekur athygli á fjölda spennandi spurt og svarað kvikmyndasýningum á föstudag og um helgina .Azor, Bruno Reidal,Last Film Show, Sisterhoodog margar fleiri frábærar. 8. október 2021 12:01 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Þriðja málstofa Bransadaga er svokallað RIFF spjall, eða RIFF talks. „Ungt kvikmyndagerðarfólk og skapandi fólk deilir reynslu sinni með áhorfendum í anda Ted Talks með áherslu á kvikmyndagerð. Markmiðið er að fræða um starfsgreinina og veita innblástur.“ Mælendur eru Aníta Bríem leikkona, Einar Egilsson leikstjóri/handritshöfundur, Eðvarð Egilsson tónskáld, Erlendur Sveinsson kvikmyndatökumaður, Lilja Jónsdóttir sviðsljósmyndari, Sigga Regína kvikmyndagerðarkona, Skúli Helgi sviðshljóðmaður og Sylvía Lovetank myndlistarkona og búningahönnuður. Viðburðurinn er opinn almenningi en eins og síðustu daga er nauðsynlegt að skrá sig áður á https://riff.is/industry-days/ . Hægt verður að fylgjast með útsendingunni hér fyrir neðan frá 16 til 17.30 í dag.
Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Lokahelgi RIFF er runnin í hlað og er búist við miklum fjölda á lokahelgi hátíðarinnar. Hátíðin vekur athygli á fjölda spennandi spurt og svarað kvikmyndasýningum á föstudag og um helgina .Azor, Bruno Reidal,Last Film Show, Sisterhoodog margar fleiri frábærar. 8. október 2021 12:01 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Lokahelgi RIFF er runnin í hlað og er búist við miklum fjölda á lokahelgi hátíðarinnar. Hátíðin vekur athygli á fjölda spennandi spurt og svarað kvikmyndasýningum á föstudag og um helgina .Azor, Bruno Reidal,Last Film Show, Sisterhoodog margar fleiri frábærar. 8. október 2021 12:01