Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 22:46 Emma Raducanu í úrslitaleiknum EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. Raducanu sigraði í kvöld hina kanadísku Leylah Fernandez í tveimur settum, 6-4 og 6-3 en samanlagður aldur þeirra tveggja er 37 ár. Merkileg staðreynd og er þetta fyrsti úrslitaleikurinn á stórmóti þar sem báðir keppendur eru á táningsaldri síðan Serena Williams og Martina Hingis mættust árið 1999. Enn ótrúlegri er saga Raducanu fyrir mótið. Hún var í 150. sæti heimslistans fyrir mótið og þurfti sem fyrr segir að vinna sér í þátttökurétt á mótinu í gegnum úrtökumót. Hún er fyrsta breska konan í 44 ár sem kemst í úrslit á risamóti, eða síðan Virginia Wade gerði það árið 1977. It's a teenage dream @leylahfernandez | @EmmaRaducanu pic.twitter.com/QG5QfeKdUK— US Open Tennis (@usopen) September 11, 2021 Raducanu fór í gegnum alla keppnina á einstaklega öruggan hátt. Hún einfaldlega tapaði ekki einu einasta setti gegn þeim níu andstæðingum sem hún keppti við. Frábær árangur hjá Raducanu og vonandi fá áhorfendur að sjá enn meira af henni á næstu árum. Tennis Bretland Bandaríkin Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira
Raducanu sigraði í kvöld hina kanadísku Leylah Fernandez í tveimur settum, 6-4 og 6-3 en samanlagður aldur þeirra tveggja er 37 ár. Merkileg staðreynd og er þetta fyrsti úrslitaleikurinn á stórmóti þar sem báðir keppendur eru á táningsaldri síðan Serena Williams og Martina Hingis mættust árið 1999. Enn ótrúlegri er saga Raducanu fyrir mótið. Hún var í 150. sæti heimslistans fyrir mótið og þurfti sem fyrr segir að vinna sér í þátttökurétt á mótinu í gegnum úrtökumót. Hún er fyrsta breska konan í 44 ár sem kemst í úrslit á risamóti, eða síðan Virginia Wade gerði það árið 1977. It's a teenage dream @leylahfernandez | @EmmaRaducanu pic.twitter.com/QG5QfeKdUK— US Open Tennis (@usopen) September 11, 2021 Raducanu fór í gegnum alla keppnina á einstaklega öruggan hátt. Hún einfaldlega tapaði ekki einu einasta setti gegn þeim níu andstæðingum sem hún keppti við. Frábær árangur hjá Raducanu og vonandi fá áhorfendur að sjá enn meira af henni á næstu árum.
Tennis Bretland Bandaríkin Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira