„Marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 11:15 Listamaðurinn Benedikt Hermann Hermannsson, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm. Frosti Jón Benni Hemm Hemm gefur í dag út lagið Ísskápurinn. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu frá Benna. „Ísskápurinn er marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini. Lagið fjallar um drungalega undraveröld unglingsins, „að vera eins og fis en að vera 100 þús. hið innra“ Lagið fjallar einnig um hvað lagið geti verið léttvægt og óbærilega þungt á sama tíma,“ segir Benni um lagið Ísskápurinn. Í kvöld kemur Benni Hemm Hemm fram á Húrra í Tryggvagötu ásamt hljómsveit sinni. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðasala hafin á Tix.is. Benni Hemm Hemm hefur, sem heitir fullu nafni Benedikt Hermann Hermannsson, hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi og skapað sér nafn sem framsækinn og frumlegur tónlistarmaður en á síðasta ári gaf hann út sína tíundu plötu, Thank You Satan. Lagið Ísskápurinn er komið á Spotify og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Benni Hemm Hemm - Ísskápurinn Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ísskápurinn er marglaga unglingadrama með slikju af Kaliforníusólskini. Lagið fjallar um drungalega undraveröld unglingsins, „að vera eins og fis en að vera 100 þús. hið innra“ Lagið fjallar einnig um hvað lagið geti verið léttvægt og óbærilega þungt á sama tíma,“ segir Benni um lagið Ísskápurinn. Í kvöld kemur Benni Hemm Hemm fram á Húrra í Tryggvagötu ásamt hljómsveit sinni. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðasala hafin á Tix.is. Benni Hemm Hemm hefur, sem heitir fullu nafni Benedikt Hermann Hermannsson, hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi og skapað sér nafn sem framsækinn og frumlegur tónlistarmaður en á síðasta ári gaf hann út sína tíundu plötu, Thank You Satan. Lagið Ísskápurinn er komið á Spotify og má einnig heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Benni Hemm Hemm - Ísskápurinn
Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira