Grettir fannst dauður en óljóst er hvort það var af mannavöldum Snorri Másson skrifar 19. ágúst 2021 09:01 Aðsend mynd Ísey Gréta Þorgrímsdóttir og fjölskylda syrgja kött sinn Gretti þessa stundina, eftir að hann fannst dauður í runna á Nýbýlavegi í fyrradag. Ljóst er að Grettir varð fyrir bíl, en fjölskyldan fær líklega aldrei að vita hvort það hafi verið af mannavöldum eða ekki. Sama kvöld og Grettir týndist sagði sjónarvottur nefnilega frá því að hann hefði talið sig sjá hóp ungra drengja fleygja ljósum ketti fyrir bíl með þeim afleiðingurinn að kötturinn kastaðist nokkra metra en virtist svo halda áfram leið sinni illa særður. „Það var greinilega keyrt á hann en ég veit ekki meir. Hann hvarf á miðvikudaginn og kom síðan ekki heim,“ segir Ísey í samtali við Vísi. Eins og íbúi í Kópavogi lýsti í Facebook-hópi í síðustu viku voru sjö unglingsstrákar að verki sama miðvikudagskvöld, þegar ketti var fleygt fyrir bíl á Nýbýlavegi við Ástún. „Kötturinn lifði af en var greinilega laskaður og stökk yfir girðinguna í átt að Ástúni þegar strákarnir nálguðust hann aftur,“ sagði í lýsingunni. Í samtali við Vísi sagði sjónarvotturinn, Kristinn Ólafur Smárason, að í kjölfarið hefði kona hans hringt á lögregluna. Aðsend mynd Grettir fannst dauður ofar á Nýbýlavegi en við Ástún, en Ísey segir að það geti stemmt að hann hafi ferðast slasaður frá slysstað og þangað sem hann síðan lagðist og lést. „Maður vill ekki trúa svona upp á fólk,“ segir Ísey. „En við höfum bara verið að syrgja Gretti með börnunum okkar.“ Kettir Dýr Kópavogur Tengdar fréttir Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12. ágúst 2021 10:36 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Ljóst er að Grettir varð fyrir bíl, en fjölskyldan fær líklega aldrei að vita hvort það hafi verið af mannavöldum eða ekki. Sama kvöld og Grettir týndist sagði sjónarvottur nefnilega frá því að hann hefði talið sig sjá hóp ungra drengja fleygja ljósum ketti fyrir bíl með þeim afleiðingurinn að kötturinn kastaðist nokkra metra en virtist svo halda áfram leið sinni illa særður. „Það var greinilega keyrt á hann en ég veit ekki meir. Hann hvarf á miðvikudaginn og kom síðan ekki heim,“ segir Ísey í samtali við Vísi. Eins og íbúi í Kópavogi lýsti í Facebook-hópi í síðustu viku voru sjö unglingsstrákar að verki sama miðvikudagskvöld, þegar ketti var fleygt fyrir bíl á Nýbýlavegi við Ástún. „Kötturinn lifði af en var greinilega laskaður og stökk yfir girðinguna í átt að Ástúni þegar strákarnir nálguðust hann aftur,“ sagði í lýsingunni. Í samtali við Vísi sagði sjónarvotturinn, Kristinn Ólafur Smárason, að í kjölfarið hefði kona hans hringt á lögregluna. Aðsend mynd Grettir fannst dauður ofar á Nýbýlavegi en við Ástún, en Ísey segir að það geti stemmt að hann hafi ferðast slasaður frá slysstað og þangað sem hann síðan lagðist og lést. „Maður vill ekki trúa svona upp á fólk,“ segir Ísey. „En við höfum bara verið að syrgja Gretti með börnunum okkar.“
Kettir Dýr Kópavogur Tengdar fréttir Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12. ágúst 2021 10:36 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12. ágúst 2021 10:36