Akureyrskir Pálmar með kveðju af ströndinni Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 30. júlí 2021 17:12 Pálmar er rúmlega tvítug hljómsveit, með löngu hléi þó. aðsend Akureyrska hljómsveitin Pálmar hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við þriðja lag sitt Sæll vinur. Sveitina skipa Akureyringarnir Andrés Vilhjálmsson, Þorgils Gíslason og Geir Sigurðsson. Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 í kjallara á Akureyri en leiðir skildust frekar fljótt hjá þeim félögum. Þeir tóku síðan aftur upp þráðinn fyrir stuttu og er þetta þriðja lag sveitarinnar. Sveitin segist síðan stefna á tónleikahald með haustinu. Hér má sjá nýja myndbandið við lagið Sæll vinur: Tónlist Akureyri Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sveitina skipa Akureyringarnir Andrés Vilhjálmsson, Þorgils Gíslason og Geir Sigurðsson. Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 í kjallara á Akureyri en leiðir skildust frekar fljótt hjá þeim félögum. Þeir tóku síðan aftur upp þráðinn fyrir stuttu og er þetta þriðja lag sveitarinnar. Sveitin segist síðan stefna á tónleikahald með haustinu. Hér má sjá nýja myndbandið við lagið Sæll vinur:
Tónlist Akureyri Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira