Bronskonan á síðustu heimsleikum í CrossFit með COVID-19 og fékk ekki að keppa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 10:31 Kari Pearce er hér á verðlaunpallinum með þeim Tiu Clair Toomey og Katrínu Tönju Davíðsdóttur en hún var fyrsta bandaríska konan á palli á heimsleikunum í sex ár. Instagram/@crossfitgames Kari Pearce, þriðja besta CrossFit kona heims í fyrra, er ekki meðal keppanda á þessum heimsleikum í CrossFit þrátt fyrir að hafa unnið sér réttinn til þess. Pearce var mætt til Madison til að taka þátt í heimsleikunum en fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi sem allir keppendur þurftu að gangast undir. Slæmu fréttirnar komu að morgni fyrsta keppnisdagsins. Landa hennar, Bethany Shadburne, sem einnig var líkleg til afreka á heimsleikunum í ár, hafði áður greinst með COVID-19 og hafði Bethany hætt við keppni fyrir tveimur dögum. View this post on Instagram A post shared by Kari Pearce (@karipearcecrossfit) Shadburne æfði með Pearce og Danielle Brandon hjá Underdogs Athletics í aðdraganda leikanna en í fyrstu prófum í Madison þá voru þær Pearce og Brandon báðar neikvæðar. Pearce átti því að fá að keppa eða þar til að hún fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi nokkrum dögum síðar. Brandon er enn neikvæð og fékk því að keppa í gær. Það vakti þó athygli að hún keppti „í sóttkví“ í gær það er að hún skilaði sínum æfingum í góðri fjarlægð frá öðrum keppendum. Þetta er mikil áfall fyrir bæði Kari Pearce og Bethany Shadburne sem og Bandaríkjamenn enda tvær af bestu CrossFit konum landsins. Kari Pearce endaði í þriðja sæti á heimsleikunum 2020 á eftir þeim Tiu-Clair Toomey og Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Shadburne vann Pearce í undanúrslitunum og þótti því líka líkleg á verðlaunapall á heimsleikunum í ár. Hér fyrir ofan má sjá hvað Kari Pearce skrifaði á Instagram síðu sína eftir að hafa fengið þessar ömurlegu fréttir. CrossFit Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
Pearce var mætt til Madison til að taka þátt í heimsleikunum en fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi sem allir keppendur þurftu að gangast undir. Slæmu fréttirnar komu að morgni fyrsta keppnisdagsins. Landa hennar, Bethany Shadburne, sem einnig var líkleg til afreka á heimsleikunum í ár, hafði áður greinst með COVID-19 og hafði Bethany hætt við keppni fyrir tveimur dögum. View this post on Instagram A post shared by Kari Pearce (@karipearcecrossfit) Shadburne æfði með Pearce og Danielle Brandon hjá Underdogs Athletics í aðdraganda leikanna en í fyrstu prófum í Madison þá voru þær Pearce og Brandon báðar neikvæðar. Pearce átti því að fá að keppa eða þar til að hún fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi nokkrum dögum síðar. Brandon er enn neikvæð og fékk því að keppa í gær. Það vakti þó athygli að hún keppti „í sóttkví“ í gær það er að hún skilaði sínum æfingum í góðri fjarlægð frá öðrum keppendum. Þetta er mikil áfall fyrir bæði Kari Pearce og Bethany Shadburne sem og Bandaríkjamenn enda tvær af bestu CrossFit konum landsins. Kari Pearce endaði í þriðja sæti á heimsleikunum 2020 á eftir þeim Tiu-Clair Toomey og Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Shadburne vann Pearce í undanúrslitunum og þótti því líka líkleg á verðlaunapall á heimsleikunum í ár. Hér fyrir ofan má sjá hvað Kari Pearce skrifaði á Instagram síðu sína eftir að hafa fengið þessar ömurlegu fréttir.
CrossFit Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira