Níu látnir eftir alvarlegt flugslys í Svíþjóð Eiður Þór Árnason skrifar 8. júlí 2021 20:14 Flugvöllurinn í Örebro. Ljósmyndin tengist ekki efni fréttarinnar með beinum hætti. wikimediacommons/Lars Wahlstrom Níu eru látnir eftir að lítil flugvél hrapaði á flugvellinum í Örebrö í Svíþjóð um klukkan fimm að íslenskum tíma. Átta farþegar voru um borð í vélinni auk flugmanns en hún hrapaði skömmu eftir flugtak og lenti rétt fyrir utan flugbrautina. Þetta hefur Aftonbladet eftir sænsku lögreglunni og öðrum viðbragðsaðilum. Eldur kviknaði í vélinni eftir að hún hrapaði en um er að ræða litla skrúfuvél af gerðinni DHC-2 Turbo Beaver. Búið er að slökkva eldinn og hefur minnst einn verið fluttur á spítala með sjúkrabíl. Tilkynning barst um slysið klukkan 19:22 að staðartíma en farþegarnir um borð voru á leiðinni í fallhífastökk. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og var allt tiltækt lið kallað á staðinn að sögn talsmanns lögreglunnar. Ekki liggur fyrir hvað orsakaði slysið. Sænski forsætisráðherrann Stefan Löfven vottaði fólkinu um borð og fjölskyldum þeirra samúð sína á Twitter fyrr í kvöld. Det är med stor sorg och bestörtning jag i kväll har tagit del av de tragiska uppgifterna om flygkraschen i Örebro. Jag tänker på de drabbade, på deras familjer samt nära och kära i denna mycket svåra stund. Jag vill uttrycka mitt djupaste deltagande i deras sorg.— SwedishPM (@SwedishPM) July 8, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð með tölu látinna. Svíþjóð Fréttir af flugi Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Þetta hefur Aftonbladet eftir sænsku lögreglunni og öðrum viðbragðsaðilum. Eldur kviknaði í vélinni eftir að hún hrapaði en um er að ræða litla skrúfuvél af gerðinni DHC-2 Turbo Beaver. Búið er að slökkva eldinn og hefur minnst einn verið fluttur á spítala með sjúkrabíl. Tilkynning barst um slysið klukkan 19:22 að staðartíma en farþegarnir um borð voru á leiðinni í fallhífastökk. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og var allt tiltækt lið kallað á staðinn að sögn talsmanns lögreglunnar. Ekki liggur fyrir hvað orsakaði slysið. Sænski forsætisráðherrann Stefan Löfven vottaði fólkinu um borð og fjölskyldum þeirra samúð sína á Twitter fyrr í kvöld. Det är med stor sorg och bestörtning jag i kväll har tagit del av de tragiska uppgifterna om flygkraschen i Örebro. Jag tänker på de drabbade, på deras familjer samt nära och kära i denna mycket svåra stund. Jag vill uttrycka mitt djupaste deltagande i deras sorg.— SwedishPM (@SwedishPM) July 8, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð með tölu látinna.
Svíþjóð Fréttir af flugi Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira