Kjartan Stefánsson: Vorum betri á síðasta þriðjungi heldur en áður Andri Már Eggertsson skrifar 21. júní 2021 22:27 Kjartan var ánægður með annan sigur Fylkis í röð Vísir/Bára Dröfn Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis var afar kátur með góðan 2-4 sigur á Þrótti. Eftir að hafa lent marki undir snemma leiks var Kjartan ánægður með hvernig hans stelpur svöruðu því sem endaði með 2-4 sigri. „Ég myndi segja að gæðin hjá okkur á síðasta þriðjungi voru betri í kvöld heldur en oft áður. Það rífur upp gleðina að ná að tengja saman tvo sigra það er enginn spurning," sagði Kjartan sáttur með annan sigurleikinn í röð. Kjartan var helst ánægður með karakterinn í liðinu eftir að hafa lent undir snemma leiks. „Mér fannst við halda bolta ver heldur en oft áður, ég á það til að hugsa of mikið út í það heldur en annað. Karakterinn í liðinu fannst mér góður ég var ánægður með hvernig liðið svaraði þegar þær lentu undir." Kjartan var svekktur með skipulagið í varnarleiknum í fyrsta marki Þróttar en það breyttist þegar leið á leikinn. „Þróttur skapaði sér þó nokkur færi og var ekkert óeðlilegt að þær myndu ná inn þessu marki undir lokinn." „Ég er bara ángæður með að við lentum undir komum til baka og sóttum þrjú stig, það er mikil gleði í því." Að lokum var Kjartan mjög bjartsýnn á framhaldið og vonaðist eftir að tveir sigrar í röð sé byrjunin á meiri velgengni. Fylkir Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira
„Ég myndi segja að gæðin hjá okkur á síðasta þriðjungi voru betri í kvöld heldur en oft áður. Það rífur upp gleðina að ná að tengja saman tvo sigra það er enginn spurning," sagði Kjartan sáttur með annan sigurleikinn í röð. Kjartan var helst ánægður með karakterinn í liðinu eftir að hafa lent undir snemma leiks. „Mér fannst við halda bolta ver heldur en oft áður, ég á það til að hugsa of mikið út í það heldur en annað. Karakterinn í liðinu fannst mér góður ég var ánægður með hvernig liðið svaraði þegar þær lentu undir." Kjartan var svekktur með skipulagið í varnarleiknum í fyrsta marki Þróttar en það breyttist þegar leið á leikinn. „Þróttur skapaði sér þó nokkur færi og var ekkert óeðlilegt að þær myndu ná inn þessu marki undir lokinn." „Ég er bara ángæður með að við lentum undir komum til baka og sóttum þrjú stig, það er mikil gleði í því." Að lokum var Kjartan mjög bjartsýnn á framhaldið og vonaðist eftir að tveir sigrar í röð sé byrjunin á meiri velgengni.
Fylkir Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira