Eitt stærsta blað Japans og heimsins heimtar að Ólympíuleikunum verði aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 08:02 Andstaða Japana gegn Ólympíuleikunum í sumar er alltaf að aukast enda er kórónuveiran að herja á landsmenn. AP/Koji Sasahara Það eru bara tveir mánuðir í að Ólympíuleikarnir í Tókyó eiga að hefjast. Almenningsálitið í Japan er mjög neikvætt gagnvart því að halda leikana í núverandi ástandi í landinu. Kórónuveirufaraldurinn herjar á Japana sem vörðust veirunni vel þegar hún kom fyrst fram en hafa lent í vandræðum með seinni bylgjur auk þess að það gengur frekar illa að bólusetja fólk í landinu. Meirihluti Japana vilja ekki að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar og nú eru stóru fjölmiðlarnir farnir að kalla eftir því að leikunum verði aflýst. Japan's Asahi Shimbun, an official partner of the Tokyo 2020 Olympics, called for the Summer Games to be cancelled in an editorial on Wednesday, citing risks to public safety and strains on the medical system from the COVID-19 pandemic. https://t.co/Cb3uruq5Wx— Reuters Sports (@ReutersSports) May 26, 2021 Asahi Shimbun er næststærsta blað heimsins og gefið út í meira en fimm milljónum eintaka. Það vakti því talsverða athygli þegar sú skoðun kom fram í ritstjórapistli blaðsins þess að Japanir yrðu að hætta við leikana. Asahi Shimbun er meira segja einn af styrktaraðilunum leikanna en afstaðan er skýr. „Við teljum það ekki skynsamlegt að halda Ólympíuleikana í borginni í sumar,“ kom fram í ritstjórapistlinum og fyrirsögn hans var: „Við heimtum það að Suga forsætisráðherra fresti leikunum“ Ástandið í kórónuveirufaraldrinum er slæmt í Japan en það er þó ekkert sem bendir til þess að Alþjóða Ólympíunefndin eða skipuleggjendur leikanna séu að plana það að hætta við leikana annað árið í röð. Major newspaper & official sponsor of Tokyo #Olympics calls for cancelation. Asahi Shimbun writes scathing editorial, asking what's the point of Olympics if it's against the will of people & threatening health. Does this pave the way for other sponsors to speak out? @EarlyStart pic.twitter.com/VFMFDL140r— Selina Wang (@selinawangtv) May 26, 2021 Ritstjórapistillinn er aftur á móti með hreina og skýra kröfu á stjórnvöld í Japan. „Vantrú á og ósætti með glannalega ríkisstjórn er bara að aukast. Við heimtum það að Suga forsætisráðherra leggi réttmætt mat á stöðuna og ákveði að fresta leikunum í sumar,“ segir í pistlinum. Japanar hafa þegar eytt 15,4 milljörðum dollara í Ólympíuleikana og Alþjóðaólympíunefndin myndi tapa gríðarlegum sjónvarpstekjum ef leikunum yrði aflýst. Peningapressan er því bara í eina átt. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn herjar á Japana sem vörðust veirunni vel þegar hún kom fyrst fram en hafa lent í vandræðum með seinni bylgjur auk þess að það gengur frekar illa að bólusetja fólk í landinu. Meirihluti Japana vilja ekki að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar og nú eru stóru fjölmiðlarnir farnir að kalla eftir því að leikunum verði aflýst. Japan's Asahi Shimbun, an official partner of the Tokyo 2020 Olympics, called for the Summer Games to be cancelled in an editorial on Wednesday, citing risks to public safety and strains on the medical system from the COVID-19 pandemic. https://t.co/Cb3uruq5Wx— Reuters Sports (@ReutersSports) May 26, 2021 Asahi Shimbun er næststærsta blað heimsins og gefið út í meira en fimm milljónum eintaka. Það vakti því talsverða athygli þegar sú skoðun kom fram í ritstjórapistli blaðsins þess að Japanir yrðu að hætta við leikana. Asahi Shimbun er meira segja einn af styrktaraðilunum leikanna en afstaðan er skýr. „Við teljum það ekki skynsamlegt að halda Ólympíuleikana í borginni í sumar,“ kom fram í ritstjórapistlinum og fyrirsögn hans var: „Við heimtum það að Suga forsætisráðherra fresti leikunum“ Ástandið í kórónuveirufaraldrinum er slæmt í Japan en það er þó ekkert sem bendir til þess að Alþjóða Ólympíunefndin eða skipuleggjendur leikanna séu að plana það að hætta við leikana annað árið í röð. Major newspaper & official sponsor of Tokyo #Olympics calls for cancelation. Asahi Shimbun writes scathing editorial, asking what's the point of Olympics if it's against the will of people & threatening health. Does this pave the way for other sponsors to speak out? @EarlyStart pic.twitter.com/VFMFDL140r— Selina Wang (@selinawangtv) May 26, 2021 Ritstjórapistillinn er aftur á móti með hreina og skýra kröfu á stjórnvöld í Japan. „Vantrú á og ósætti með glannalega ríkisstjórn er bara að aukast. Við heimtum það að Suga forsætisráðherra leggi réttmætt mat á stöðuna og ákveði að fresta leikunum í sumar,“ segir í pistlinum. Japanar hafa þegar eytt 15,4 milljörðum dollara í Ólympíuleikana og Alþjóðaólympíunefndin myndi tapa gríðarlegum sjónvarpstekjum ef leikunum yrði aflýst. Peningapressan er því bara í eina átt.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira