Þá tökum við stöðuna í Geldingadölum þar sem verktakar hafa unnið nótt sem nýtan dag við að reisa garða til að varna því að hraun renni í Nátthaga og yfir Suðurstrandarveg.
Að auki kíkjum við á skemmtilega leiksýningu í Hveragerði.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.
Myndbandaspilari er að hlaða.