Elon Musk gerir stólpagrín að Íslandi í SNL Snorri Másson skrifar 9. maí 2021 13:46 Grínið bar þess merki að höfundar þess hefðu orðið fyrir áhrifum af umfjöllun um Ísland í tengslum við Eurovision-mynd Will Ferrell. SNL Stólpagrín var gert að Íslendingum í gríninnskoti í Saturday Night Live í gær, þar sem leikarar settu á svið íslenskan spjallþátt. Þar bar á góma hefðbundnar þrálátar þjóðsögur eins og að Íslendingar hefðu lítið annað að gera en að njóta samvista við álfa í frístundum sínum og jafnvel var vikið að appinu sem allir Íslendingar eru sagðir þurfa á að halda, sem sýnir hvort makar þeirra séu skyldir þeim. Appið var raunar styrktaraðili grínsins: Allt í boði „Cousin Checker.“ Enn bættist á gleðina þegar sjálfur milljarðamæringurinn Elon Musk steig inn í þáttinn sem aukaleikari. Hann var í hlutverki framleiðandans Ragnarök, sem var ástfanginn af þáttastjórnandanum. Musk var jafnframt umsjónarmaður þáttarins þetta kvöld, sem er mjög eftirsóknarvert hlutverk. Hann notaði vettvanginn til að opna sig fyrir heimsbyggðinni um að hann væri með Asperger's-heilkennið og væri þar með fyrsti einhverfi maðurinn til að stýra þættinum. Saturday Night Live er sýndur á NBC og er einn allra vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum. Íslendingar erlendis Tesla SpaceX Grín og gaman Tengdar fréttir Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41 Húsavík er Eurovisionbærinn með greini og stóru e-i Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri segir Húsvíkinga ætla að nota þann byr sem mynd Will Ferrels hefur skapað. 2. júlí 2020 07:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný Sjá meira
Þar bar á góma hefðbundnar þrálátar þjóðsögur eins og að Íslendingar hefðu lítið annað að gera en að njóta samvista við álfa í frístundum sínum og jafnvel var vikið að appinu sem allir Íslendingar eru sagðir þurfa á að halda, sem sýnir hvort makar þeirra séu skyldir þeim. Appið var raunar styrktaraðili grínsins: Allt í boði „Cousin Checker.“ Enn bættist á gleðina þegar sjálfur milljarðamæringurinn Elon Musk steig inn í þáttinn sem aukaleikari. Hann var í hlutverki framleiðandans Ragnarök, sem var ástfanginn af þáttastjórnandanum. Musk var jafnframt umsjónarmaður þáttarins þetta kvöld, sem er mjög eftirsóknarvert hlutverk. Hann notaði vettvanginn til að opna sig fyrir heimsbyggðinni um að hann væri með Asperger's-heilkennið og væri þar með fyrsti einhverfi maðurinn til að stýra þættinum. Saturday Night Live er sýndur á NBC og er einn allra vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum.
Íslendingar erlendis Tesla SpaceX Grín og gaman Tengdar fréttir Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41 Húsavík er Eurovisionbærinn með greini og stóru e-i Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri segir Húsvíkinga ætla að nota þann byr sem mynd Will Ferrels hefur skapað. 2. júlí 2020 07:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný Sjá meira
Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41
Húsavík er Eurovisionbærinn með greini og stóru e-i Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri segir Húsvíkinga ætla að nota þann byr sem mynd Will Ferrels hefur skapað. 2. júlí 2020 07:00