Á síðasta ári bárust 69 umsóknir um útgáfustyrki og hefur því umsóknum fjölgað um 68 prósent milli ára.
„Það má því álykta að mikil gróska sé í útgáfu íslenskra ritverka og von sé á spennandi verkum um bókmenntir, náttúru, byggingarlist, sagnfræði, hönnun, þjóðmál, tungumál og margt fleira á næstunni,“ segir í tilkynningu á vef miðstöðvar íslenskra bókmennta.
Hægt er að skoða þau verk sem hlutu útgáfustyrk í ár hér.