Allir vilja eiga sjálfu með eldgosi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2021 12:01 Flestir vildu fá mynd af sér með gosið í bakgrunni. Þessi tíu manna hópur hafði tekið með sér þrífót svo allir gætu verið með á myndinni. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis hefur fylgst vel með gosinu við Fagradalsfjall síðan það hófst föstudaginn 19. mars síðast liðinn. Miklar breytingar hafa orðið á gosinu á þessum vikum, nýjar sprungur, nýir gígar og dalirnir að fyllast af nýju hrauni. Það eru því fleiri en Vilhelm sem velja að berja gosið augum oftar en einu sinni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar nýjar myndir af gossvæðinu í gær. Það var töluverður fjöldi á gosstöðvum í gær og margir voru að koma þangað í annað eða þriðja skiptið.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið er dáleiðandi. Hitinn frá því er mikill og eiturgufurnar lauma sér upp um sprungurnar.Vísir/Vilhelm Hraunflæðið var minna í gær en dagana á undan.Vísir/Vilhelm Hópur fólks safnaðist saman í brekkunni við stærsta gíginn.Vísir/Vilhelm Þó að gosið við Fagradalsfjall sé ekki stórt þá er glóandi hraunið alltaf sjónarspil.Vísir/Vilhelm Bjarminn af gosinu gerir gullfallegan roða á himininn þegar tekur að rökkva.Vísir/Vilhelm Margir bíða eftir ljósaskiptunum til þess að fresta þess að skoða gosið í myrkrinu þar sem andstæðurnar verða enn meiri.Vísir/Vilhelm Við gosstöðvarnar voru flestir með síma eða myndavélar á lofti.Vísir/Vilhelm Nýi gígurinn er norðan við fyrsta gíginn sem opnaðist í Geldingadal.Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06 Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50 Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Miklar breytingar hafa orðið á gosinu á þessum vikum, nýjar sprungur, nýir gígar og dalirnir að fyllast af nýju hrauni. Það eru því fleiri en Vilhelm sem velja að berja gosið augum oftar en einu sinni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar nýjar myndir af gossvæðinu í gær. Það var töluverður fjöldi á gosstöðvum í gær og margir voru að koma þangað í annað eða þriðja skiptið.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið er dáleiðandi. Hitinn frá því er mikill og eiturgufurnar lauma sér upp um sprungurnar.Vísir/Vilhelm Hraunflæðið var minna í gær en dagana á undan.Vísir/Vilhelm Hópur fólks safnaðist saman í brekkunni við stærsta gíginn.Vísir/Vilhelm Þó að gosið við Fagradalsfjall sé ekki stórt þá er glóandi hraunið alltaf sjónarspil.Vísir/Vilhelm Bjarminn af gosinu gerir gullfallegan roða á himininn þegar tekur að rökkva.Vísir/Vilhelm Margir bíða eftir ljósaskiptunum til þess að fresta þess að skoða gosið í myrkrinu þar sem andstæðurnar verða enn meiri.Vísir/Vilhelm Við gosstöðvarnar voru flestir með síma eða myndavélar á lofti.Vísir/Vilhelm Nýi gígurinn er norðan við fyrsta gíginn sem opnaðist í Geldingadal.Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands
Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06 Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50 Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06
Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50
Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13