Framhaldsskólaleikarnir má finna á Stöð 2 eSport klukkan 18.30 en klukkan 21.00 er það svo Rauðvín og klakar með Steindi Jr. í aðalhlutverki.
Mastersmótið hefst í dag en klukkan 19.00 fer fyrsta beina útsending helgarinnar í loftið en sýnt verður frá öllum keppnishringum helgarinnar á Stöð 2 Golf.
Allir leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar verða í beinni í kvöld en þar má finna meðal annars Granada gegn Manchester United sem og Arsenal gegn Slavia Prag.
Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.