Lentu í niðurskurðarhnífi Adidas og geta ekki boðið upp á Yeezy skó Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2021 07:01 Kanye West hannar skóna og eru þeir gríðarlega vinsælir um heim allan. Rapparinn og fatahönnuðurinn Kanye West gaf á dögunum út nýja týpu af Yeezy skónum frægu. Skórnir seldust upp á innan við mínútu um heim allan. „Þessir Yeezy skór og aðrir skór er í raun að verða eins og áþreifanlegur gjaldmiðill og þetta eru ekkert einhverjir krakkar að kaupa eitt par. Ég held að flest þessi pör hafi farið til fólks sem er að endurselja skó. Og þá er verið að kaupa í tugum ef ekki hundruðum para í einu og nota svona botta þar sem búið er að stilla þetta allt inn fyrir fram. Það seldust allir skórnir upp á netinu á innan við mínútu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra, í samtali við Harmageddon í gær. Hann segir að þessi markaður velti í dag tveimur billjónum Bandaríkjadala bara í Norður-Ameríku. „Skórnir voru á tvö hundruð dollara á netinu og eru núna að seljast á 380 til 580 dollara. Hæsta salan hingað til var tólf hundruð dollarar. Þú nærð kannski í hundrað pör með þessum bottum og þá ert þú að fara græða helvíti mikið.“ Sindri segir að skórnir verði ekki fáanlegir í Húrra. „Við lentum því miður í svona niðurskurðarhníf hjá Adidas ásamt fullt af öðrum búðum í Evrópu. Þessi stóru fyrirtæki eru farin að selja bara beint til viðskiptavinarins og skera út milliliðina eins og okkur. En á sama tíma eru þeir að búa til nýjan millilið sem eru þessi salar á netinu. Og ég held að þetta sé ekki góð þróun af því að búðirnar voru að sinna þessu nokkuð vel, að selja þetta til fólks sem vildi vöruna. Núna eru eiginlega allir skórnir að fara til fólks sem ætlar að græða á vörunni.“ Honum sjálfum þykir skórnir ekki svo fallegir. „Mér finnst þetta ekki svo fallegir skór og ég myndi ekki kaupa mér þá og ganga í þeim.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Sindra í heild sinni. Tíska og hönnun Harmageddon Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
„Þessir Yeezy skór og aðrir skór er í raun að verða eins og áþreifanlegur gjaldmiðill og þetta eru ekkert einhverjir krakkar að kaupa eitt par. Ég held að flest þessi pör hafi farið til fólks sem er að endurselja skó. Og þá er verið að kaupa í tugum ef ekki hundruðum para í einu og nota svona botta þar sem búið er að stilla þetta allt inn fyrir fram. Það seldust allir skórnir upp á netinu á innan við mínútu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra, í samtali við Harmageddon í gær. Hann segir að þessi markaður velti í dag tveimur billjónum Bandaríkjadala bara í Norður-Ameríku. „Skórnir voru á tvö hundruð dollara á netinu og eru núna að seljast á 380 til 580 dollara. Hæsta salan hingað til var tólf hundruð dollarar. Þú nærð kannski í hundrað pör með þessum bottum og þá ert þú að fara græða helvíti mikið.“ Sindri segir að skórnir verði ekki fáanlegir í Húrra. „Við lentum því miður í svona niðurskurðarhníf hjá Adidas ásamt fullt af öðrum búðum í Evrópu. Þessi stóru fyrirtæki eru farin að selja bara beint til viðskiptavinarins og skera út milliliðina eins og okkur. En á sama tíma eru þeir að búa til nýjan millilið sem eru þessi salar á netinu. Og ég held að þetta sé ekki góð þróun af því að búðirnar voru að sinna þessu nokkuð vel, að selja þetta til fólks sem vildi vöruna. Núna eru eiginlega allir skórnir að fara til fólks sem ætlar að græða á vörunni.“ Honum sjálfum þykir skórnir ekki svo fallegir. „Mér finnst þetta ekki svo fallegir skór og ég myndi ekki kaupa mér þá og ganga í þeim.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Sindra í heild sinni.
Tíska og hönnun Harmageddon Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira