Ætlar frekar að sleppa Ólympíuleikunum en að láta bólusetja sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2021 17:01 Yohan Blake hefur sterkar skoðanir á bólusetningum. getty/Stu Forster Jamaíski spretthlauparinn Yohan Blake segir að hann myndi frekar sleppa Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en að fara í bólusetningu fyrir kórónuveirunni. Blake greindi frá þessu í viðtali í dagblaðinu The Gleaner í Jamaíku á dögunum. „Ég hef gert upp hug minn. Ég vil ekkert bóluefni. Frekar myndi ég sleppa Ólympíuleikunum en að fá bóluefnið,“ sagði Blake. „Ég vil ekki fara nánar út í þetta en ég hef mínar ástæður.“ Keppendum á Ólympíuleikunum ber ekki skylda til að fara í bólusetningu þótt Alþjóða ólympíunefndin mælist til þess. Blake gæti því keppt í Tókýó þótt hann láti ekki bólusetja sig. Blake, sem er 31 árs, á tvær gullmedalíur frá Ólympíuleikum í safni sínu. Hann var hluti af jamaísku sveitinni sem varð Ólympíumeistari í 4x100 metra boðhlaupi í London 2012 og Ríó 2016. Á Ólympíuleikunum 2012 vann Blake silfur í 100 og 200 metra hlaupi en landi hans, Usian Bolt, varð hlutskarpastur í báðum greinum. Á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu 2011 vann Blake sigur í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðhlaupi. Hann er yngsti sigurvegarinn í 100 metra hlaupi í sögunni. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Ólympíuleikarnir eiga að hefjast 23. júlí næstkomandi og ljúka 8. ágúst. Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Jamaíka Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Blake greindi frá þessu í viðtali í dagblaðinu The Gleaner í Jamaíku á dögunum. „Ég hef gert upp hug minn. Ég vil ekkert bóluefni. Frekar myndi ég sleppa Ólympíuleikunum en að fá bóluefnið,“ sagði Blake. „Ég vil ekki fara nánar út í þetta en ég hef mínar ástæður.“ Keppendum á Ólympíuleikunum ber ekki skylda til að fara í bólusetningu þótt Alþjóða ólympíunefndin mælist til þess. Blake gæti því keppt í Tókýó þótt hann láti ekki bólusetja sig. Blake, sem er 31 árs, á tvær gullmedalíur frá Ólympíuleikum í safni sínu. Hann var hluti af jamaísku sveitinni sem varð Ólympíumeistari í 4x100 metra boðhlaupi í London 2012 og Ríó 2016. Á Ólympíuleikunum 2012 vann Blake silfur í 100 og 200 metra hlaupi en landi hans, Usian Bolt, varð hlutskarpastur í báðum greinum. Á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu 2011 vann Blake sigur í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðhlaupi. Hann er yngsti sigurvegarinn í 100 metra hlaupi í sögunni. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Ólympíuleikarnir eiga að hefjast 23. júlí næstkomandi og ljúka 8. ágúst.
Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Jamaíka Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira