Fimm konur og fimm karlar bjóða sig fram fyrir Framsókn í NV-kjördæmi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. febrúar 2021 23:03 Halla Signý Kristjánsdóttir er eini sitjandi þingmaður Framsóknarflokksins sem býður sig fram í kjördæminu. Vísir/Vilhelm Fimm konur og fimm karlar sækjast eftir sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Val á listann mun fara fram með póstkosningu dagana 16. febrúar til 13. mars að því er fram kemur í tilkynningu frá kjörstjórn Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Meðal þeirra sem falast eftir sæti á lista eru forsetar sveitarstjórna í Vesturbyggð og Skagafjarðar og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Líkt og fram hefur komið hyggst Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti flokksins í kjördæminu, ekki bjóða sig fram í kjördæminu að þessu sinni, heldur í Reykjavík. Halla Signý Kristjánsdóttir er þannig eini núverandi þingmaður flokksins sem sækist eftir sæti á lista en hún óskar eftir fyrsta til öðru sæti. Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður, hefur aftur á móti tekið sæti sem varamaður á Alþingi fyrir flokkinn, en hann óskar eftir fyrsta sæti á lista. Kosið verður um fimm efstu sæti á lista í póstkosningunni sem hefst í næsta mánuði. Flokkurinn náði inn tveimur þingmönnum í kjördæminu í síðustu alþingiskosningum. Listann í heild sinni yfir þá sem eru í framboði má sjá hér að neðan: Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði, 1. sæti Guðveig Eyglóardóttir, sveitarstjórnarmaður í Borgarbyggð, 1.-2. sæti Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður í Bolungarvík, 1.-2. sæti Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, formaður SUF, 2. sæti Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Vesturbyggð, 2.-3. sæti Gunnar Tryggvi Halldórsson, sveitarstjórnarmaður Blönduós, 3. sæti Friðrik Már Sigurðsson, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Húnaþingi vestra, 3.-4.sæti Gunnar Ásgrímsson, háskólanemi á Sauðárkróki, 5. sæti Ragnheiður Ingimundardóttir, verslunarmaður í Strandabyggð, 5.-6. sæti Tryggvi Gunnarsson, skipsstjóri frá Flatey, 3.-5 sæti Alþingi Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Meðal þeirra sem falast eftir sæti á lista eru forsetar sveitarstjórna í Vesturbyggð og Skagafjarðar og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Líkt og fram hefur komið hyggst Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti flokksins í kjördæminu, ekki bjóða sig fram í kjördæminu að þessu sinni, heldur í Reykjavík. Halla Signý Kristjánsdóttir er þannig eini núverandi þingmaður flokksins sem sækist eftir sæti á lista en hún óskar eftir fyrsta til öðru sæti. Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður, hefur aftur á móti tekið sæti sem varamaður á Alþingi fyrir flokkinn, en hann óskar eftir fyrsta sæti á lista. Kosið verður um fimm efstu sæti á lista í póstkosningunni sem hefst í næsta mánuði. Flokkurinn náði inn tveimur þingmönnum í kjördæminu í síðustu alþingiskosningum. Listann í heild sinni yfir þá sem eru í framboði má sjá hér að neðan: Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði, 1. sæti Guðveig Eyglóardóttir, sveitarstjórnarmaður í Borgarbyggð, 1.-2. sæti Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður í Bolungarvík, 1.-2. sæti Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, formaður SUF, 2. sæti Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Vesturbyggð, 2.-3. sæti Gunnar Tryggvi Halldórsson, sveitarstjórnarmaður Blönduós, 3. sæti Friðrik Már Sigurðsson, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Húnaþingi vestra, 3.-4.sæti Gunnar Ásgrímsson, háskólanemi á Sauðárkróki, 5. sæti Ragnheiður Ingimundardóttir, verslunarmaður í Strandabyggð, 5.-6. sæti Tryggvi Gunnarsson, skipsstjóri frá Flatey, 3.-5 sæti
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira