Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2021 06:00 Fram tekur á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í dag. Vísir/DanielThor Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag. Olís-deild kvenna í handbolta fer aftur af stað með hörkuleikjum. Þá fær Rikki G óvænta hjálp við að lýsa leik í ensku B-deildinni ásamt því að við sýnum frá Dominos-deild kvenna, spænska körfuboltanum, ítalska fótboltanum, NBA, NFL og golfi. Stöð 2 Sport Leikur Middlesbrough og Birmingham City er í beinni klukkan 12.25. Rikki G fær eins og áður sagði óvænta hjálp við að lýsa leiknum en samfélagsmiðlastjarnan Hjammi mun lýsa leiknum í dag ásamt Rikka. Í aðeins eitt skipti!!! Ef ég fæ 1000 likes mun @hjammi helsti áhugamaður og sérfræðingur landsins um Champonship deildina lýsa með mér leik Middlesboro - Birmingham á laugardag klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 2. pic.twitter.com/aa4kxvxKQr— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2021 Klukkan 14.20 er leikur Fram og ÍBV í Olís-deild kvenna á dagskrá. Er þetta fyrsti leikurinn eftir langa pásu frá íþróttum á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig liðin koma til leiks. Að þeim leik loknum færum við okkur yfir í Vesturbæinn þar sem KR og Breiðablik mætast í Dominos-deild kvenna. Sá leikur hefst klukkan 16.50. Klukkan 18.55 er svo leikur Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.50 er leikur Torino og Spezia á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.25 er komið að leik Green Bay Packers og LA Rams í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Klukkan 01.00 er svo leikur Buffalo Bills og Baltimore Ravens á dagskrá, einnig í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Haukar fá KA/Þór í heimsókn í Olís-deild kvenna klukkan 15.55. Stöð 2 Sport 4 Bologna og Hellas Verona mætast klukkan 13.50 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 fá Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza liðið Urbas Fuenlabrada í heimsókn. Leikur San Antonio Spurs og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta er í beinni klukkan 22.00. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Rockets bregðast við brotthvarfi James Harden sem yfirgaf félagið og hélt til Brooklyn Nets á dögunum. Golfstöðin Á miðnætti hefst Sony Open í Hawaí en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Golf NBA NFL Ítalski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Olís-deild kvenna í handbolta fer aftur af stað með hörkuleikjum. Þá fær Rikki G óvænta hjálp við að lýsa leik í ensku B-deildinni ásamt því að við sýnum frá Dominos-deild kvenna, spænska körfuboltanum, ítalska fótboltanum, NBA, NFL og golfi. Stöð 2 Sport Leikur Middlesbrough og Birmingham City er í beinni klukkan 12.25. Rikki G fær eins og áður sagði óvænta hjálp við að lýsa leiknum en samfélagsmiðlastjarnan Hjammi mun lýsa leiknum í dag ásamt Rikka. Í aðeins eitt skipti!!! Ef ég fæ 1000 likes mun @hjammi helsti áhugamaður og sérfræðingur landsins um Champonship deildina lýsa með mér leik Middlesboro - Birmingham á laugardag klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 2. pic.twitter.com/aa4kxvxKQr— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2021 Klukkan 14.20 er leikur Fram og ÍBV í Olís-deild kvenna á dagskrá. Er þetta fyrsti leikurinn eftir langa pásu frá íþróttum á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig liðin koma til leiks. Að þeim leik loknum færum við okkur yfir í Vesturbæinn þar sem KR og Breiðablik mætast í Dominos-deild kvenna. Sá leikur hefst klukkan 16.50. Klukkan 18.55 er svo leikur Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.50 er leikur Torino og Spezia á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.25 er komið að leik Green Bay Packers og LA Rams í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Klukkan 01.00 er svo leikur Buffalo Bills og Baltimore Ravens á dagskrá, einnig í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Haukar fá KA/Þór í heimsókn í Olís-deild kvenna klukkan 15.55. Stöð 2 Sport 4 Bologna og Hellas Verona mætast klukkan 13.50 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 fá Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza liðið Urbas Fuenlabrada í heimsókn. Leikur San Antonio Spurs og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta er í beinni klukkan 22.00. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Rockets bregðast við brotthvarfi James Harden sem yfirgaf félagið og hélt til Brooklyn Nets á dögunum. Golfstöðin Á miðnætti hefst Sony Open í Hawaí en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Golf NBA NFL Ítalski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira