Innlent

Flóttamenn fengu orðabækur

Kólumbískt flóttafólk sem flutti hingað til lands í haust fékk í morgun orðabækur í jólagjöf frá Rotary Reykjavík International. Fjölskyldurnar eru tíu talsins og fékk hver þeirra eina spænsk-enska/ensk-spænska orðabók að gjöf. Í öllum fjölskyldunum eru börn á grunnskólaaldri og meðal þeirra námsgreina sem þau leggja stund á er enska.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×