Innlent

Kaupmáttur eykst um þrjú prósent á 12 mánuðum

MYND/Anton

Launavísitalan hefur hækkað um 8,3 prósent síðastliðna tólf mánuði samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Ef tekið er mið af verðbólgu í desember, sem reyndist 5,9 prósent, hefur kaupmáttur launa aukist um þrjú prósent á síðustu tólf mánuðum.

Launavísitala í nóvember síðastgliðnum reyndist tæp 326 stig og hækkaði um 0,4 prósent frá fyrri mánuði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×