Innlent

Þing fer að hefjast - Umboðsmaður Alþingis kosinn í dag

Þingfundur hefst á Alþingi núna klukkan hálf ellefu en upphaflega stóð til að þingi myndi ljúka í gær.

Fjölmörg mál liggja fyrir þinginu þar sem meðal annars á að kjósa Umboðsmann Alþingis og ræða um frestun á fundum Alþingis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×