Mannorð í molum eftir húsleit og handtöku 12. júlí 2014 22:48 Lögmaður tveggja manna sem hafa ákveðið að höfð mál gegn íslenska ríkinu vegna tilefnislausrar handtöku og húsleitar, segir að lífi þeirra eins og þeir þekktu það hafi lokið þann dag sem lögreglan handtók þá fyrir framan vinnufélaga sína. Mennirnir séu atvinnulausir og mannorð þeirra í molum. Þrír menn voru með réttarstöðu sakbornings í málinu en einn þeirra er sagður hafa notfært sér aðgang sinn að upplýsingakerfi lögreglunnar. Meðal annars til að grafast fyrir um fórnarlömb kynferðisofbeldis. Hann og tveir aðrir menn voru handteknir í tengslum við málið. Lögreglumaðurinn var sakaður um að hafa deilt upplýsingunum með þeim. Hinir tveir mennirnir, lögmaður og starfsmaður fjarskiptafyrirtækis fengu fyrir stuttu bréf frá ríkissaksóknara, þar sem þeim var tilkynnt að málið yrði fellt niður. „Mér fannst aðfarir lögreglu vera mjög miklar og án fordæma í svipuðum málum. Eðli málsins samkvæmt eru lögreglumenn kærðir af borgaranum yfir störfum sínum. Það er nú bara þannig í réttarríki að geri lögreglan mistök og handtaki saklausa menn á að bæta það,“ segir Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður mannanna. Hann segir lögregluna á Suðurnesjum hafa fylgst með samskiptum mannanna á Facebook sex mánuðum áður en þeir voru handteknir. Hann hafi þó ekki fengið skýringar hvernig á því standi. Hvaða áhrif hefur þetta haft á þína skjólstæðinga? „Líf þeirra eins og þeir þekktu, þeim lauk náttúrulega þegar þeir voru handteknir opinberlega og hent í fangaklefa. Þeir eru ekki í þeim vinnum sem þeir voru og eru báðir atvinnulausir í dag. Mannorð þeirra er í molum. Allir sem þekkja þá eru hvísla sín á milli, hver ástæða þess gæti verið að þeir voru handteknir. Það hefur í raun og veru lítið þýtt fyrir þá að segja af hverju þetta byrjaði.“ „Þeir eru í raun að byrja núna að endurbyggja líf sitt,“ segir Garðar. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira
Lögmaður tveggja manna sem hafa ákveðið að höfð mál gegn íslenska ríkinu vegna tilefnislausrar handtöku og húsleitar, segir að lífi þeirra eins og þeir þekktu það hafi lokið þann dag sem lögreglan handtók þá fyrir framan vinnufélaga sína. Mennirnir séu atvinnulausir og mannorð þeirra í molum. Þrír menn voru með réttarstöðu sakbornings í málinu en einn þeirra er sagður hafa notfært sér aðgang sinn að upplýsingakerfi lögreglunnar. Meðal annars til að grafast fyrir um fórnarlömb kynferðisofbeldis. Hann og tveir aðrir menn voru handteknir í tengslum við málið. Lögreglumaðurinn var sakaður um að hafa deilt upplýsingunum með þeim. Hinir tveir mennirnir, lögmaður og starfsmaður fjarskiptafyrirtækis fengu fyrir stuttu bréf frá ríkissaksóknara, þar sem þeim var tilkynnt að málið yrði fellt niður. „Mér fannst aðfarir lögreglu vera mjög miklar og án fordæma í svipuðum málum. Eðli málsins samkvæmt eru lögreglumenn kærðir af borgaranum yfir störfum sínum. Það er nú bara þannig í réttarríki að geri lögreglan mistök og handtaki saklausa menn á að bæta það,“ segir Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður mannanna. Hann segir lögregluna á Suðurnesjum hafa fylgst með samskiptum mannanna á Facebook sex mánuðum áður en þeir voru handteknir. Hann hafi þó ekki fengið skýringar hvernig á því standi. Hvaða áhrif hefur þetta haft á þína skjólstæðinga? „Líf þeirra eins og þeir þekktu, þeim lauk náttúrulega þegar þeir voru handteknir opinberlega og hent í fangaklefa. Þeir eru ekki í þeim vinnum sem þeir voru og eru báðir atvinnulausir í dag. Mannorð þeirra er í molum. Allir sem þekkja þá eru hvísla sín á milli, hver ástæða þess gæti verið að þeir voru handteknir. Það hefur í raun og veru lítið þýtt fyrir þá að segja af hverju þetta byrjaði.“ „Þeir eru í raun að byrja núna að endurbyggja líf sitt,“ segir Garðar.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira