Mourinho: Eigum ekki lengur möguleika á titlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2014 17:57 Jose Mourinho með Gary Cahill eftir leikinn. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að sjálfsögðu ekki kátur eftir 1-0 tap á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en það vakti kannski mesta athygli að hann telur sitt lið ekki lengur eiga möguleika á enska meistaratitlinum. Chelsea er enn á toppnum en Manchester City kemst í toppsætið með sigri á Arsenal í kvöld. Þetta var hinsvegar annað 0-1 tap Chelsea á stuttum tíma á móti liði úr neðri hlutanum. „Nú eigum við ekki lengur möguleika á titlinum. Við þurfum að treysta of mikið á önnur úrslit," sagði Jose Mourinho við BBC. „Crystal Palace átti sigurinn skilinn og þeir voru að berjast fyrir lífi sínu. Við fengum nokkur góð færi og markvörðurinn þeirra varði nokkrum sinnum vel í fyrri hálfleiknum. Liðsandi þeirra var hinsvegar sterkari, ástríða þeirra var meiri og þeir gáfu meira af sér fyrir málstaðinn. Það olli mér vonbrigðum en þetta er tap sem við getum aðeins kennt okkur sjálfum um," sagði Jose Mourinho. „Sumum af okkar leikmönnum líður ekki vel við svona aðstæður eins og á móti Stoke á útivelli, á móti Newcastle á útivelli og á móti Everton á útivelli. Get ég breytt þessu? Ég veit það ekki. Varnarmennirnir mínir eru meiriháttar en leikmenn í öðrum stöðum á vellinum eru í vandræðum," sagði Jose Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. 29. mars 2014 12:15 Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. 29. mars 2014 14:30 Sjálfsmark John Terry færði Crystal Palace þrjú stig Topplið Chelsea tapaði óvænt 0-1 á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og þetta tap gæti reynst afdrifaríkt í baráttunni um enska meistaratitilinn. 29. mars 2014 14:30 Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50 Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. 29. mars 2014 14:30 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að sjálfsögðu ekki kátur eftir 1-0 tap á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en það vakti kannski mesta athygli að hann telur sitt lið ekki lengur eiga möguleika á enska meistaratitlinum. Chelsea er enn á toppnum en Manchester City kemst í toppsætið með sigri á Arsenal í kvöld. Þetta var hinsvegar annað 0-1 tap Chelsea á stuttum tíma á móti liði úr neðri hlutanum. „Nú eigum við ekki lengur möguleika á titlinum. Við þurfum að treysta of mikið á önnur úrslit," sagði Jose Mourinho við BBC. „Crystal Palace átti sigurinn skilinn og þeir voru að berjast fyrir lífi sínu. Við fengum nokkur góð færi og markvörðurinn þeirra varði nokkrum sinnum vel í fyrri hálfleiknum. Liðsandi þeirra var hinsvegar sterkari, ástríða þeirra var meiri og þeir gáfu meira af sér fyrir málstaðinn. Það olli mér vonbrigðum en þetta er tap sem við getum aðeins kennt okkur sjálfum um," sagði Jose Mourinho. „Sumum af okkar leikmönnum líður ekki vel við svona aðstæður eins og á móti Stoke á útivelli, á móti Newcastle á útivelli og á móti Everton á útivelli. Get ég breytt þessu? Ég veit það ekki. Varnarmennirnir mínir eru meiriháttar en leikmenn í öðrum stöðum á vellinum eru í vandræðum," sagði Jose Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. 29. mars 2014 12:15 Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. 29. mars 2014 14:30 Sjálfsmark John Terry færði Crystal Palace þrjú stig Topplið Chelsea tapaði óvænt 0-1 á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og þetta tap gæti reynst afdrifaríkt í baráttunni um enska meistaratitilinn. 29. mars 2014 14:30 Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50 Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. 29. mars 2014 14:30 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Sjá meira
Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. 29. mars 2014 12:15
Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. 29. mars 2014 14:30
Sjálfsmark John Terry færði Crystal Palace þrjú stig Topplið Chelsea tapaði óvænt 0-1 á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og þetta tap gæti reynst afdrifaríkt í baráttunni um enska meistaratitilinn. 29. mars 2014 14:30
Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50
Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. 29. mars 2014 14:30