Ósáttir við ákvörðun Úlfars 30. september 2005 00:01 Úlfar Hinriksson, annar tveggja þjálfara Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu kvenna, er hættur að þjálfa liðið en Úlfar sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í gær. Úlfar var einnig yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki en árangur þeirra var afar glæsilegur á Íslandsmótunum í sumar. Karl Brynjólfsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Breiðabliki, var afar óánægður með þessa ákvörðun Úlfars. "Þessi ákvörðun hans kom mér algjörlega í opna skjöldu. Ég hef verið í sambandi við hann síðustu daga og ég bjóst alls ekki við því að þetta væri í gangi. Við höfum ekki rætt við neinn þjálfara og höfðum ekki hugsað okkur að gera það á næstunni. Úlfar hefur skilað frábæru starfi hjá Breiðabliki og þess vegna harma ég þessa ákvörðun hans mikið." Stutt er síðan Úlfar skrifaði undir nýjan samning við Breiðablik sem yfirþjálfari yngri flokka félagsins en svo virðist sem hann sé einnig búinn að gefa þá stöðu frá sér. Það þótti mörgum undarlegt að ekki hafi verið búið að ganga frá samningum við Úlfar Hinriksson þar sem árangur hans í sumar var afar glæsilegur, en hann hefur starfað sem þjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki síðan árið 1995. "Meistaraflokksráð hefur einfaldlega ekki haft tíma til þess að ganga frá þessum málum. Við erum í þessu í sjálfboðavinnu og þess vegna er stundum erfitt að ganga frá samningum og leikmannamálum. En eins og ég segi kom þessi ákvörðun Úlfars mér gjörsamlega í opna skjöldu og ég harma hana mjög."Ekki náðist í Úlfar Hinriksson þegar Fréttablaðið reyndi að ná tali af honum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Úlfar Hinriksson, annar tveggja þjálfara Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu kvenna, er hættur að þjálfa liðið en Úlfar sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í gær. Úlfar var einnig yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki en árangur þeirra var afar glæsilegur á Íslandsmótunum í sumar. Karl Brynjólfsson, formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Breiðabliki, var afar óánægður með þessa ákvörðun Úlfars. "Þessi ákvörðun hans kom mér algjörlega í opna skjöldu. Ég hef verið í sambandi við hann síðustu daga og ég bjóst alls ekki við því að þetta væri í gangi. Við höfum ekki rætt við neinn þjálfara og höfðum ekki hugsað okkur að gera það á næstunni. Úlfar hefur skilað frábæru starfi hjá Breiðabliki og þess vegna harma ég þessa ákvörðun hans mikið." Stutt er síðan Úlfar skrifaði undir nýjan samning við Breiðablik sem yfirþjálfari yngri flokka félagsins en svo virðist sem hann sé einnig búinn að gefa þá stöðu frá sér. Það þótti mörgum undarlegt að ekki hafi verið búið að ganga frá samningum við Úlfar Hinriksson þar sem árangur hans í sumar var afar glæsilegur, en hann hefur starfað sem þjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki síðan árið 1995. "Meistaraflokksráð hefur einfaldlega ekki haft tíma til þess að ganga frá þessum málum. Við erum í þessu í sjálfboðavinnu og þess vegna er stundum erfitt að ganga frá samningum og leikmannamálum. En eins og ég segi kom þessi ákvörðun Úlfars mér gjörsamlega í opna skjöldu og ég harma hana mjög."Ekki náðist í Úlfar Hinriksson þegar Fréttablaðið reyndi að ná tali af honum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira