Enski boltinn

Caborn ræðir við erlenda eigendur

Roman Abramovic er einn þeirra útlendinga sem látið hafa til sín taka á Englandi
Roman Abramovic er einn þeirra útlendinga sem látið hafa til sín taka á Englandi NordicPhotos/GettyImages
Richard Caborn, íþróttamálaráðherra á Englandi, ætlar að funda með erlendum eigendum knattspyrnuliða í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Tilefni fundarins eru auknar áhyggjur heimamanna af þeim fjölda útlendinga sem eiga nú mörg af stóru félögunum í landinu. Sjö félög eru nú í eigu útlendinga í úrvalsdeildinni og þá fyrirhuguð sala á Manchester City ekki talin með.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×