Lífið

Glæsileg tískusýning hjá Kiss

Lína, Rósa og Hrefna voru mættar til að sjá allt það nýjasta frá Kiss. Fréttablaðið/Daníel
Lína, Rósa og Hrefna voru mættar til að sjá allt það nýjasta frá Kiss. Fréttablaðið/Daníel
Tískuvöruverslunin Kiss hélt veglega tískusýningu á skemmtistaðnum Spot fyrir skemmstu. Húsfyllir var og góðir gestir fylgdust með fyrirsætum spranga um á sýningarpöllum en einnig var boðið upp á veglega líkamsmálningarsýningu sem vakti mikla athygli meðal gesta.
Þær Sara og Katrín voru ánægðar með það sem þær sáu á Spot.
Linda Ósk og Nanna Ósk mættu sem sérlegir fulltrúar Dance Studios.


Þau Katrín og Jón Kristinn hrifust af því sem fyrir augu bar á Spot. fréttablaðið/daníel
Kraftajötunninn Magnús Ver og Maggý voru meðal gesta.
Rapparinn Erpur Eyvindarson var auðvitað meðal gesta og naut þess að horfa á fögur fljóð og flotta tísku.
Þessi fyrirsæta var ögrandi í rauðum kjól sem er til sölu hjá Kiss.
Líkamsmálningin vakti óskipta athygli og þá sérstaklega þessi græna furðuvera.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.