Samkoma: Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tinni Sveinsson skrifar 1. apríl 2020 10:10 Ellen Kristjánsdóttir er önnur á svið í tónleikaröðinni Samkomu. Vísir Klukkan ellefu hélt söngkonan Ellen Kristjánsdóttir tónleika hér á Vísi. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Samkoma sem er í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan ellefu á morgnana. Það þýðir að tónlistarmennirnir flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir kaffibollanum. Klippa: Samkoma - Ellen Kristjánsdóttir Vísir hefur fengið leikstjórann Ágúst Bent til liðs við sig til að halda utan um tónleikana og er framleiðslan í höndum Skjáskots. Ellen Kristjánsdóttir er ein ástsælasta söngkona Íslands. Hún hefur í fjölda ára starfað með mörgum af vinsælustu hljómsveitum landsins ásamt því að gefa út eigið efni. Með Ellen koma fram Þorsteinn Einarsson og Gaukur Davíðsson. Þau flytja nokkrar af helstu lagaperlunum sem Ellen er þekkt fyrir auk annarra laga. Einnig syngur Þorsteinn Vegbúann eftir KK og Leiðin okkar allra með Hjálmum. Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu. Menning Samkomubann á Íslandi Samkoma Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Klukkan ellefu hélt söngkonan Ellen Kristjánsdóttir tónleika hér á Vísi. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Samkoma sem er í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan ellefu á morgnana. Það þýðir að tónlistarmennirnir flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir kaffibollanum. Klippa: Samkoma - Ellen Kristjánsdóttir Vísir hefur fengið leikstjórann Ágúst Bent til liðs við sig til að halda utan um tónleikana og er framleiðslan í höndum Skjáskots. Ellen Kristjánsdóttir er ein ástsælasta söngkona Íslands. Hún hefur í fjölda ára starfað með mörgum af vinsælustu hljómsveitum landsins ásamt því að gefa út eigið efni. Með Ellen koma fram Þorsteinn Einarsson og Gaukur Davíðsson. Þau flytja nokkrar af helstu lagaperlunum sem Ellen er þekkt fyrir auk annarra laga. Einnig syngur Þorsteinn Vegbúann eftir KK og Leiðin okkar allra með Hjálmum. Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu.
Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu.
Menning Samkomubann á Íslandi Samkoma Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira