Brynjar ákvað að snúa við blaðinu eftir skilnað og hefur misst þrjátíu kíló Stefán Árni Pálsson skrifar 30. mars 2020 13:31 Myndin til vinstri var tekin 26. desember síðastliðinn. „Ég var að standa í skilnaði á þessum tíma og ákvað að núna væri rétti tíminn til að finna sjálfan mig aftur, ég er íþróttamaður að upplagi og á að geta nært líkama minn eins og slíkur,“ segir Brynjar Rögnvaldsson sem ákvað að snúa við blaðinu 1.október á síðasta ári og byrja að hreyfa sig. Brynjar er 36 ára og starfar sem aðstoðar matráður á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. „Mataræðið var tekið gjörsamlega í gegn og þá sérstaklega þessi kolvetnafíkn , en ég er mjög háður brauðmeti , sykri og einföldum kolvetnum. Skar það algjörlega niður og reyndi að vera heiðarlegur við mig að fara 3-4 sinnum í viku á hlaupabrettið og lyfta þungum lóðum. Frá því 1. október hef ég misst 30 kg og stefni að 5-10 kg í viðbót.“ Nú stendur yfir samkomubann hér á landi sem hefur þau áhrifa að lokað er í líkamsræktarstöðvar. „Í ástandinu núna nota ég öll tækifæri til að æfa heima hjá mér, styrktaræfingar og magaæfingar og lyfta lóðum . Einnig gerir klukkutíma göngutúr mikið fyrir mann líkamlega og andlega þessa dagana.“ Smá sjálfspepp. Margt getur breyst á þremur mánuðum! #heimaæfingar #ræktinlokuð #covid19 pic.twitter.com/xLjRhYP4jH— Binni Rögnvalds (@BinniRognvalds) March 28, 2020 Tímamót Heilsa Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
„Ég var að standa í skilnaði á þessum tíma og ákvað að núna væri rétti tíminn til að finna sjálfan mig aftur, ég er íþróttamaður að upplagi og á að geta nært líkama minn eins og slíkur,“ segir Brynjar Rögnvaldsson sem ákvað að snúa við blaðinu 1.október á síðasta ári og byrja að hreyfa sig. Brynjar er 36 ára og starfar sem aðstoðar matráður á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. „Mataræðið var tekið gjörsamlega í gegn og þá sérstaklega þessi kolvetnafíkn , en ég er mjög háður brauðmeti , sykri og einföldum kolvetnum. Skar það algjörlega niður og reyndi að vera heiðarlegur við mig að fara 3-4 sinnum í viku á hlaupabrettið og lyfta þungum lóðum. Frá því 1. október hef ég misst 30 kg og stefni að 5-10 kg í viðbót.“ Nú stendur yfir samkomubann hér á landi sem hefur þau áhrifa að lokað er í líkamsræktarstöðvar. „Í ástandinu núna nota ég öll tækifæri til að æfa heima hjá mér, styrktaræfingar og magaæfingar og lyfta lóðum . Einnig gerir klukkutíma göngutúr mikið fyrir mann líkamlega og andlega þessa dagana.“ Smá sjálfspepp. Margt getur breyst á þremur mánuðum! #heimaæfingar #ræktinlokuð #covid19 pic.twitter.com/xLjRhYP4jH— Binni Rögnvalds (@BinniRognvalds) March 28, 2020
Tímamót Heilsa Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira