Hjaltalín skellti í óvænta tónleika Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. apríl 2020 22:39 Hjaltalín. Hljómsveitin Hjaltalín, eða réttara sagt þrír meðlimir hennar, þau Sigríður Thorlacius, Högni Egilsson og Guðmundur Óskar Guðmundsson, heldu í kvöld óvænta tónleika sem streymt var beint á Facebook-síðu sveitarinnar. Tríóið flutti nokkur lög af væntanlegri plötu sinni í bland við eldra efni. Fyrir tveimur vikum gaf sveitin út nýtt lag sem ber heitið Needles and Pins, en það verður einmitt að finna á væntanlegri breiðskífu Hjaltalín. Hér að neðan má sjá upptöku af tónleikunum. Við flytjum nokkur lög af nýju plötunni okkar. Njótið.Posted by Hjaltalín on Saturday, 18 April 2020 Menning Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Hjaltalín, eða réttara sagt þrír meðlimir hennar, þau Sigríður Thorlacius, Högni Egilsson og Guðmundur Óskar Guðmundsson, heldu í kvöld óvænta tónleika sem streymt var beint á Facebook-síðu sveitarinnar. Tríóið flutti nokkur lög af væntanlegri plötu sinni í bland við eldra efni. Fyrir tveimur vikum gaf sveitin út nýtt lag sem ber heitið Needles and Pins, en það verður einmitt að finna á væntanlegri breiðskífu Hjaltalín. Hér að neðan má sjá upptöku af tónleikunum. Við flytjum nokkur lög af nýju plötunni okkar. Njótið.Posted by Hjaltalín on Saturday, 18 April 2020
Menning Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira