Óttast að atvinnumannadeildin í breska körfuboltanum byrji aldrei aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 17:00 Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum, leikmenn fótboltaliðs Liverpool, að leika sér í körfubolta á æfingu en fótboltinn í Englandi er í annarri stöðu en körfuboltinn þótt báðar greinar verði fyrir miklu tekjutapi. Getty/Andrew Powell Það er ekki gott hljóðið í forráðamönnum breska körfuboltans og kannski mun verra en hjá mörgum öðrum á þessum tímum kórónuveirunnar. Staða mála í breska körfuboltanum er samt kannski dæmi um stöðu sem margar deildir í heiminum gæti staðið fyrir eftir að þær missa af hápunkti tímabilsins síns þar sem stór hluti af tekjum þeirra kemur inn. Telegraph hefur eftir heimildarmanni sínum innan breska körfuboltans að menn þar á bæ óttist það atvinnumannadeildin heyri sögunni til eftir þetta áfall. Exclusive: 'Professional basketball in Britain could become a thing of the past' | @JWTelegraph reportshttps://t.co/7ZJFXPrpmF— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 17, 2020 Ellefu félög spila í bresku atvinnumannadeildinni sem er mun minni í sniðum heldur en fótbolta- eða rúgbý deildirnar í Englandi. Forráðamenn deildarinnar aflýstu henni í dag en þeir eru mun seinna á ferð en flestar deildir í Evrópu. „Við getum ekki komist hjá því að aflýsa deildinni en menn óttast það að hún byrji aldrei aftur. Það er erfitt að sjá fyrir sér kringumstæður þar sem deildin geti byrjað aftur í september,“ hefur eftir heimildarmanni sínum innan breska körfuboltans. Breski körfuboltinn þarf líklega á stuðningi frá breskum stjórnvöldum ætli hann að lifa af þessa krepputíma en það er ekki líklegt að hann sé ofarlega á lista. Hér er lykilatriðið að breska körfuboltadeildin treystir aðallega á innkomu á leikjum í formi sölu aðgöngumiða og veitinga á leikstað. Þar eru engar sjónvarpstekjur eins og í fótboltanum eða rúgbý. Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Frankfurt - Liverpool | Ekitiké á kunnuglegum slóðum Chelsea - Ajax | Markalausir Hollendingar í Lundúnum Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Það er ekki gott hljóðið í forráðamönnum breska körfuboltans og kannski mun verra en hjá mörgum öðrum á þessum tímum kórónuveirunnar. Staða mála í breska körfuboltanum er samt kannski dæmi um stöðu sem margar deildir í heiminum gæti staðið fyrir eftir að þær missa af hápunkti tímabilsins síns þar sem stór hluti af tekjum þeirra kemur inn. Telegraph hefur eftir heimildarmanni sínum innan breska körfuboltans að menn þar á bæ óttist það atvinnumannadeildin heyri sögunni til eftir þetta áfall. Exclusive: 'Professional basketball in Britain could become a thing of the past' | @JWTelegraph reportshttps://t.co/7ZJFXPrpmF— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 17, 2020 Ellefu félög spila í bresku atvinnumannadeildinni sem er mun minni í sniðum heldur en fótbolta- eða rúgbý deildirnar í Englandi. Forráðamenn deildarinnar aflýstu henni í dag en þeir eru mun seinna á ferð en flestar deildir í Evrópu. „Við getum ekki komist hjá því að aflýsa deildinni en menn óttast það að hún byrji aldrei aftur. Það er erfitt að sjá fyrir sér kringumstæður þar sem deildin geti byrjað aftur í september,“ hefur eftir heimildarmanni sínum innan breska körfuboltans. Breski körfuboltinn þarf líklega á stuðningi frá breskum stjórnvöldum ætli hann að lifa af þessa krepputíma en það er ekki líklegt að hann sé ofarlega á lista. Hér er lykilatriðið að breska körfuboltadeildin treystir aðallega á innkomu á leikjum í formi sölu aðgöngumiða og veitinga á leikstað. Þar eru engar sjónvarpstekjur eins og í fótboltanum eða rúgbý.
Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Frankfurt - Liverpool | Ekitiké á kunnuglegum slóðum Chelsea - Ajax | Markalausir Hollendingar í Lundúnum Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira