Óttast að atvinnumannadeildin í breska körfuboltanum byrji aldrei aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 17:00 Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum, leikmenn fótboltaliðs Liverpool, að leika sér í körfubolta á æfingu en fótboltinn í Englandi er í annarri stöðu en körfuboltinn þótt báðar greinar verði fyrir miklu tekjutapi. Getty/Andrew Powell Það er ekki gott hljóðið í forráðamönnum breska körfuboltans og kannski mun verra en hjá mörgum öðrum á þessum tímum kórónuveirunnar. Staða mála í breska körfuboltanum er samt kannski dæmi um stöðu sem margar deildir í heiminum gæti staðið fyrir eftir að þær missa af hápunkti tímabilsins síns þar sem stór hluti af tekjum þeirra kemur inn. Telegraph hefur eftir heimildarmanni sínum innan breska körfuboltans að menn þar á bæ óttist það atvinnumannadeildin heyri sögunni til eftir þetta áfall. Exclusive: 'Professional basketball in Britain could become a thing of the past' | @JWTelegraph reportshttps://t.co/7ZJFXPrpmF— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 17, 2020 Ellefu félög spila í bresku atvinnumannadeildinni sem er mun minni í sniðum heldur en fótbolta- eða rúgbý deildirnar í Englandi. Forráðamenn deildarinnar aflýstu henni í dag en þeir eru mun seinna á ferð en flestar deildir í Evrópu. „Við getum ekki komist hjá því að aflýsa deildinni en menn óttast það að hún byrji aldrei aftur. Það er erfitt að sjá fyrir sér kringumstæður þar sem deildin geti byrjað aftur í september,“ hefur eftir heimildarmanni sínum innan breska körfuboltans. Breski körfuboltinn þarf líklega á stuðningi frá breskum stjórnvöldum ætli hann að lifa af þessa krepputíma en það er ekki líklegt að hann sé ofarlega á lista. Hér er lykilatriðið að breska körfuboltadeildin treystir aðallega á innkomu á leikjum í formi sölu aðgöngumiða og veitinga á leikstað. Þar eru engar sjónvarpstekjur eins og í fótboltanum eða rúgbý. Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira
Það er ekki gott hljóðið í forráðamönnum breska körfuboltans og kannski mun verra en hjá mörgum öðrum á þessum tímum kórónuveirunnar. Staða mála í breska körfuboltanum er samt kannski dæmi um stöðu sem margar deildir í heiminum gæti staðið fyrir eftir að þær missa af hápunkti tímabilsins síns þar sem stór hluti af tekjum þeirra kemur inn. Telegraph hefur eftir heimildarmanni sínum innan breska körfuboltans að menn þar á bæ óttist það atvinnumannadeildin heyri sögunni til eftir þetta áfall. Exclusive: 'Professional basketball in Britain could become a thing of the past' | @JWTelegraph reportshttps://t.co/7ZJFXPrpmF— Telegraph Sport (@TelegraphSport) March 17, 2020 Ellefu félög spila í bresku atvinnumannadeildinni sem er mun minni í sniðum heldur en fótbolta- eða rúgbý deildirnar í Englandi. Forráðamenn deildarinnar aflýstu henni í dag en þeir eru mun seinna á ferð en flestar deildir í Evrópu. „Við getum ekki komist hjá því að aflýsa deildinni en menn óttast það að hún byrji aldrei aftur. Það er erfitt að sjá fyrir sér kringumstæður þar sem deildin geti byrjað aftur í september,“ hefur eftir heimildarmanni sínum innan breska körfuboltans. Breski körfuboltinn þarf líklega á stuðningi frá breskum stjórnvöldum ætli hann að lifa af þessa krepputíma en það er ekki líklegt að hann sé ofarlega á lista. Hér er lykilatriðið að breska körfuboltadeildin treystir aðallega á innkomu á leikjum í formi sölu aðgöngumiða og veitinga á leikstað. Þar eru engar sjónvarpstekjur eins og í fótboltanum eða rúgbý.
Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Sjá meira