Friends teknir af Netflix um áramót Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 18:03 Gamanþættirnir Friends eru meðal vinsælustu gamanþátt í heimi. Facebook/Netflix Vinsælu gamanþættirnir Friends verða fjarlægðir af Netflix á Íslandi og í Finnlandi þann 31. desember næstkomandi. Þetta tilkynnti Netflix á Facebook í dag. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir hófu fyrst göngu sína árið 1994. Þættirnir hafa verið aðgengilegir Íslendingum á Netflix frá árinu 2016 en nú fer hver að verða síðastur að horfa á þessa vinsælu þætti. Íslendingar hafa nú sextán daga til stefnu til þess að horfa á þættina á Netflix. Netflix skrifar í Facebook-tilkynningu: „Við vitum hvað við ætlum að gera næstu 16 dagana.“ Þættirnir eru í eigu Warner Bros. sem á sína eigin streymisveitu, HBO Max. Streymisveitan er enn ekki aðgengileg á Íslandi og verða Friends-aðdáendur því að bíða frekari fregna frá Warner Bros. í von um að þættirnir verði aðgengilegir hér á landi á ný. Friends Netflix Tímamót Tengdar fréttir Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. 27. nóvember 2020 20:13 Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14. júlí 2020 15:31 Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29 Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda frá því að þeir hófu fyrst göngu sína árið 1994. Þættirnir hafa verið aðgengilegir Íslendingum á Netflix frá árinu 2016 en nú fer hver að verða síðastur að horfa á þessa vinsælu þætti. Íslendingar hafa nú sextán daga til stefnu til þess að horfa á þættina á Netflix. Netflix skrifar í Facebook-tilkynningu: „Við vitum hvað við ætlum að gera næstu 16 dagana.“ Þættirnir eru í eigu Warner Bros. sem á sína eigin streymisveitu, HBO Max. Streymisveitan er enn ekki aðgengileg á Íslandi og verða Friends-aðdáendur því að bíða frekari fregna frá Warner Bros. í von um að þættirnir verði aðgengilegir hér á landi á ný.
Friends Netflix Tímamót Tengdar fréttir Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. 27. nóvember 2020 20:13 Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14. júlí 2020 15:31 Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29 Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Gladdi aðdáendur með einu frægasta atriði Friends Leikkonan Courtney Cox sendi aðdáendum sínum þakkargjörðarkveðju sem sló rækilega í gegn, í það minnsta hjá eldheitum aðdáendum Friends-þáttanna. 27. nóvember 2020 20:13
Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. 14. júlí 2020 15:31
Jennifer Aniston segist aldrei hafa geta hrist Rachel af sér Leikkonan Jennifer Aniston en án efa þekktust fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum vinsælu Friends. 10. júlí 2020 15:29