Bruno fær ríflega launahækkun Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2020 11:02 Bruno fagnar marki gegn Istanbul Basaksehir í Meistaradeildinni á dögunum. Matthew Peters/Getty Einungis ellefu mánuðum eftir komuna á Old Trafford bíður Portúgalans nýtt samningstilboð. Manchester United íhugar nú að bjóða miðjumanninum Bruno Fernandes nýjan samning sem myndi gefa honum 200 þúsund pund í laun á viku. Mirror greinir frá þessu í morgun en Bruno hefur farið á kostum hjá Man. United eftir að hafa verið keyptur til United í byrjun ársins frá Sporting Lissabon. Hann hefur skorað 22 mörk og lagt upp önnur fjórtán í þeim 37 leikjum sem hann hefur spilað fyrir Ole Gunnar Solskjær frá komunni í janúar. Hann átti m.a. þátt í sigri United á West Ham í gær. Portúgalinn er einungis búinn með ellefu mánuði af árunum fjórum sem hann skrifaði undir fyrst er hann kom en nú vill United lengja samninginn um eitt ár og tvöfalda launin hans. Hann myndi því fara úr hundrað þúsund pundum í tvö hundruð þúsund pund á viku en David De Gea fær t.a.m. 350 þúsund pund á viku og Paul Pogba 300 þúsund pund. Manchester United 'preparing to reward Bruno Fernandes by doubling his wages' https://t.co/fLVHCSzKlA— MailOnline Sport (@MailSport) December 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Enski boltinn Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Sjá meira
Manchester United íhugar nú að bjóða miðjumanninum Bruno Fernandes nýjan samning sem myndi gefa honum 200 þúsund pund í laun á viku. Mirror greinir frá þessu í morgun en Bruno hefur farið á kostum hjá Man. United eftir að hafa verið keyptur til United í byrjun ársins frá Sporting Lissabon. Hann hefur skorað 22 mörk og lagt upp önnur fjórtán í þeim 37 leikjum sem hann hefur spilað fyrir Ole Gunnar Solskjær frá komunni í janúar. Hann átti m.a. þátt í sigri United á West Ham í gær. Portúgalinn er einungis búinn með ellefu mánuði af árunum fjórum sem hann skrifaði undir fyrst er hann kom en nú vill United lengja samninginn um eitt ár og tvöfalda launin hans. Hann myndi því fara úr hundrað þúsund pundum í tvö hundruð þúsund pund á viku en David De Gea fær t.a.m. 350 þúsund pund á viku og Paul Pogba 300 þúsund pund. Manchester United 'preparing to reward Bruno Fernandes by doubling his wages' https://t.co/fLVHCSzKlA— MailOnline Sport (@MailSport) December 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Enski boltinn Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Sjá meira