Víðtæk bilun í símkerfum og netkerfum heilsugæslunnar Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2020 13:59 Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir bilunina vera mjög mikið mál, enda hægi hún á allri starfsemi. Vísir/Vilhelm Víðtæk bilun hefur verið í símkerfum og netkerfum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í allan dag. Bilunin hefur haft mikil áhrif á starfsemina og hefur neyðst til að fresta miklum fjölda tíma og verkefna. Þetta staðfestir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við Vísi. „Þetta er búið að vera svona í allan dag og við erum búin að reyna að hökta í gegnum þetta. Þetta gengur hins vegar mjög illa, það er ekki hægt að segja annað. Það eru allir í því að reyna að finna út hvað þetta er, en þetta virðist ekki einungis vera bundið við heilsugæsluna heldur eitthvað þar fyrir utan líka.“ Ekki hægt að afgreiða lyfseðla Óskar segir bilunina vera mjög mikið mál, enda hægi hún á allri starfsemi. „Við getum til dæmis ekki afgreitt lyfseðla, þó að við séum með bráðaþjónustu.“ Skjáskot af heimasíðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Hann segir að bilunin valdi því að ekki sé mögulegt að leita í heilsuskrám, eiga í eðlilegum samskiptum við aðrar stofnanir og fleira. Fjöldi verkefna sem frestast Óskar segir að starfsmenn heilsugæslunnar reyni að nýta símann og afgreiða fólk þannig. Þetta líti hins vegar ekki vel út með daginn. „Það eru ótrúlega mörg verkefni sem frestast fram á næsta dag vegna þessa.“ Tölvudeild heilsugæslunnar og landlæknis og þjónustuaðilar vinna nú að því að leysa úr biluninni. Enn hefur þó ekki tekist að hafa uppi á henni. Uppfært 14:04. Í tilkynningu til fjölmiðla frá heilsugæslunni kemur fram að svo virðist sem að kerfin séu að komast í lag. Fjarskipti Heilbrigðismál Reykjavík Heilsugæsla Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Þetta staðfestir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við Vísi. „Þetta er búið að vera svona í allan dag og við erum búin að reyna að hökta í gegnum þetta. Þetta gengur hins vegar mjög illa, það er ekki hægt að segja annað. Það eru allir í því að reyna að finna út hvað þetta er, en þetta virðist ekki einungis vera bundið við heilsugæsluna heldur eitthvað þar fyrir utan líka.“ Ekki hægt að afgreiða lyfseðla Óskar segir bilunina vera mjög mikið mál, enda hægi hún á allri starfsemi. „Við getum til dæmis ekki afgreitt lyfseðla, þó að við séum með bráðaþjónustu.“ Skjáskot af heimasíðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Hann segir að bilunin valdi því að ekki sé mögulegt að leita í heilsuskrám, eiga í eðlilegum samskiptum við aðrar stofnanir og fleira. Fjöldi verkefna sem frestast Óskar segir að starfsmenn heilsugæslunnar reyni að nýta símann og afgreiða fólk þannig. Þetta líti hins vegar ekki vel út með daginn. „Það eru ótrúlega mörg verkefni sem frestast fram á næsta dag vegna þessa.“ Tölvudeild heilsugæslunnar og landlæknis og þjónustuaðilar vinna nú að því að leysa úr biluninni. Enn hefur þó ekki tekist að hafa uppi á henni. Uppfært 14:04. Í tilkynningu til fjölmiðla frá heilsugæslunni kemur fram að svo virðist sem að kerfin séu að komast í lag.
Fjarskipti Heilbrigðismál Reykjavík Heilsugæsla Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira