Tónlist

Mest spiluðu lögin á Spotify 2020

Stefán Árni Pálsson skrifar
 Bad Bunny þegar hann kom frá á Billboard verðlaununum í október. Hann er sá vinsælasti í dag.
 Bad Bunny þegar hann kom frá á Billboard verðlaununum í október. Hann er sá vinsælasti í dag. Getty/ Kevin Winter

Drake, Bad Bunny, Dua Lipa og The Weeknd eru vinsælustu tónlistarmennirnir á Spotify ef marka má streymisumferðina þar á árinu 2020.

Vinsælasta lag heims á veitunni er Blinding Lights með tónlistarmanninum The Weeknd.

Vinsælasti tónlistarmaðurinn á Spotify er aftur á móti Bad Bunny sem kann að koma mörgum á óvart en sá er rappari frá Púertó Ríkó.

Bad Bunny á til að mynda einnig vinsælustu plötu heims á Spotify.

Vinsælustu listamenn á heimsvísu

Vinsælustu söngkonur á heimsvísu

Spotify gerir upp árið 2020.

Vinsælustu plötur á heimsvísu

Vinsælustu lög á heimsvísu

Spotify gerir upp árið 2020.

Vinsælustu hlaðvörp á heimsvísu
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.