Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Heimir Már Pétursson skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.

Í kvöldfréttum heyrum við í sóttvarnalækni sem óttast að landsmenn séu að missa tökin á kórónuveirufaraldrinum. Reiknað er með hertari sóttvarnaaðgerðum fyrir helgi. 

Heilbrigðisráðherra segir afleiðingar hópsmits á Landakoti alvarlegar en treystir því að Landspítalinn komist til botns í hvað fór úrskeiðis. 

Við greinum frá því að ríkissjóður áætlar að innheimta veiðigjöld af útgerðinni upp á 7,5 milljarða á næsta ári sem yrði hækkun upp á tæpa þrjá milljaðra frá árinu í ár.

 Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×