Lífið

Plötuðu gestina í kynjaveislunni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Allir fengu að vita kynið að lokum.
Allir fengu að vita kynið að lokum.

Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson eiga von á sínu fyrsta barni. Arna Petra heldur úti YouTube-rás þar sem hún hefur mestmegnis deilt myndböndunum frá ferðalögum um heiminn.

En núna var komið að kynjaveislu parsins og var vinum og vandamönnum boðið.

Aftur á móti boru gestirnir blekktir þegar þau sprengdu tvær konfettísprengjur og kom út bæði bleikur og blár litur.

Það var gert til þess að plata fjölskylduna eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.