Sér eftir því að hafa drukkið of mikið í beinni Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2020 14:08 Drew Barrymore segist hafa drukkið of marga drykki í þættinum. Vísir/Getty Leikkonan Drew Barrymore segir að hún hafi aldrei fyrirgefið sér það að hafa drukkið of mikið þegar hún var gestur í spjallþættinum Watch What Happens Live árið 2018. Þetta kom fram í myndbroti úr nýjum þáttum Barrymore The Drew Barrymore Show. Í þættinum ræðir hún meðal annars við Andy Cohen, stjórnanda Watch What Happens Live. Þar rifjaði hún upp heimsókn sína í þáttinn og lofaði því að þetta myndi ekki gerast aftur. „Þetta var í þættinum þínum, ég drakk of mikið og ég hef aldrei fyrirgefið mér það, og ég mun ekki fyrirgefa mér það,“ sagði Barrymore. Hún segir það hafa kennt sér mikið að hafa verið í sviðsljósinu frá unga aldri. Hún hafi þurft að horfast í augu við það að hún væri ekki fullkomin og þyrfti því að gangast við mistökum sínum. „Það var annað hvort að væla yfir því eða hugsa: Það er smá frelsandi að þurfa ekki að þykjast vera fullkomin,“ sagði Barrymore. Hér að neðan má sjá klippu úr þættinum sem Barrymore var gestur í. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikkonan Drew Barrymore segir að hún hafi aldrei fyrirgefið sér það að hafa drukkið of mikið þegar hún var gestur í spjallþættinum Watch What Happens Live árið 2018. Þetta kom fram í myndbroti úr nýjum þáttum Barrymore The Drew Barrymore Show. Í þættinum ræðir hún meðal annars við Andy Cohen, stjórnanda Watch What Happens Live. Þar rifjaði hún upp heimsókn sína í þáttinn og lofaði því að þetta myndi ekki gerast aftur. „Þetta var í þættinum þínum, ég drakk of mikið og ég hef aldrei fyrirgefið mér það, og ég mun ekki fyrirgefa mér það,“ sagði Barrymore. Hún segir það hafa kennt sér mikið að hafa verið í sviðsljósinu frá unga aldri. Hún hafi þurft að horfast í augu við það að hún væri ekki fullkomin og þyrfti því að gangast við mistökum sínum. „Það var annað hvort að væla yfir því eða hugsa: Það er smá frelsandi að þurfa ekki að þykjast vera fullkomin,“ sagði Barrymore. Hér að neðan má sjá klippu úr þættinum sem Barrymore var gestur í.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira