ZÖE frumsýnir myndband við lagið Shook Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2020 12:00 Aðsend mynd Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið Shook frá tónlistarkonunni og pródúsentinum ZÖE, sem er þekktust fyrir lagið sitt Let Me Fall sem var titillag myndarinnar Lof Mér Að Falla. Lagið Shook er fyrsta lag af komandi breiðskífu hennar sem er væntanleg á næsta ári. Lagið er fjörugt og fjallar um tilfinningarlegt frelsi og innri kraft. Meðan lagið hljóðlega séð er nokkuð frábrugðið því efni sem ZÖE hefur sent frá þér þá inniheldur það helstu kennileiti hennar hvað varðar textasmíðar og laga- og upptökugerð. Fyrr á árinu samdi ZÖE við Alda Music um útgáfu á komandi plötunni. ZÖE segir að lagið fjalli um breytingar. Þegar við áttum okkur á því að við eigum lausnirnar líka, ekki bara vandamálin okkar og takmarkanir. „Krafturinn innra með okkur verður frelsið.“ Myndbandið við Shook má sjá hér að neðan en leikstjóri myndbands er Birta Rán Björgvinsdóttir. Klippa: ZÖE - Shook Menning Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið Shook frá tónlistarkonunni og pródúsentinum ZÖE, sem er þekktust fyrir lagið sitt Let Me Fall sem var titillag myndarinnar Lof Mér Að Falla. Lagið Shook er fyrsta lag af komandi breiðskífu hennar sem er væntanleg á næsta ári. Lagið er fjörugt og fjallar um tilfinningarlegt frelsi og innri kraft. Meðan lagið hljóðlega séð er nokkuð frábrugðið því efni sem ZÖE hefur sent frá þér þá inniheldur það helstu kennileiti hennar hvað varðar textasmíðar og laga- og upptökugerð. Fyrr á árinu samdi ZÖE við Alda Music um útgáfu á komandi plötunni. ZÖE segir að lagið fjalli um breytingar. Þegar við áttum okkur á því að við eigum lausnirnar líka, ekki bara vandamálin okkar og takmarkanir. „Krafturinn innra með okkur verður frelsið.“ Myndbandið við Shook má sjá hér að neðan en leikstjóri myndbands er Birta Rán Björgvinsdóttir. Klippa: ZÖE - Shook
Menning Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira