„Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2020 11:52 Fury sýndi snilli sína gegn Wilder í nótt. vísir/getty Tyson Fury var í skýjunum eftir að hafa sigrað Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas í nótt. Fury vann á tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. Þetta var annar bardagi Furys og Wilders en þeir gerðu umdeilt jafntefli 1. desember 2018. „Ég sagði öllum sem vildu heyra að Sígaunakóngurinn myndi endurheimta krúnuna,“ sagði Fury eftir bardagann. „Fyrir síðasta bardaga afskrifuðu mig allir. Ég var of léttur og búinn að æfa of mikið. Ég stend við orð mín. Ég sagði Wilder, liðinu hans og heiminum öllum þetta. Markmiðið var að rota hann.“ Fury talar í fyrirsögnum en segist hafa efni á því. „Ég tala svona því ég get bakkað það upp. Fólk vanmetur mig. Það horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist. En Wilder barðist við bestu útgáfuna af Tyson Fury,“ sagði Fury. Hann á von á því að þeir Wilder mætist aftur áður en langt um líður. „Ég geri ráð fyrir að hann óski eftir þriðja bardaganum. Hann er stríðsmaður og ég bíð eftir honum,“ sagði Fury en Wilder hefur 30 daga til að biðja um annan bardaga. Box Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sjá meira
Tyson Fury var í skýjunum eftir að hafa sigrað Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas í nótt. Fury vann á tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. Þetta var annar bardagi Furys og Wilders en þeir gerðu umdeilt jafntefli 1. desember 2018. „Ég sagði öllum sem vildu heyra að Sígaunakóngurinn myndi endurheimta krúnuna,“ sagði Fury eftir bardagann. „Fyrir síðasta bardaga afskrifuðu mig allir. Ég var of léttur og búinn að æfa of mikið. Ég stend við orð mín. Ég sagði Wilder, liðinu hans og heiminum öllum þetta. Markmiðið var að rota hann.“ Fury talar í fyrirsögnum en segist hafa efni á því. „Ég tala svona því ég get bakkað það upp. Fólk vanmetur mig. Það horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist. En Wilder barðist við bestu útgáfuna af Tyson Fury,“ sagði Fury. Hann á von á því að þeir Wilder mætist aftur áður en langt um líður. „Ég geri ráð fyrir að hann óski eftir þriðja bardaganum. Hann er stríðsmaður og ég bíð eftir honum,“ sagði Fury en Wilder hefur 30 daga til að biðja um annan bardaga.
Box Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sjá meira
Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30