Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 06:00 Leiðir Patrick Mahomes leiðir Kansas City Chiefs til sigurs í Ofurskálinni í kvöld? Vísir/Getty Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Tvær beinar útsendingar eru úr golf heiminum í dag. Það eru Saudi International, hluti af European Tour 2020 og Waste Management Phoenix Open en það er hluti af PGA Tour 2020. Þrír leikir eru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni. Cristano Ronaldo og félagar í Juventus mæta Fiorentina fyrir hádegi. Juventus er sem fyrr á toppi deildarinnar en liðið tapaði óvænt fyrir Napoli á dögunum. Zlatan Ibrahimovic og liðsfélagar hans í AC Milan mæta Hellas Verona skömmu eftir hádegi en AC Milan hefur gengið vel það sem af er ári. Inter Milan og Udinese eru síðasti leikur dagsins í ítalska boltanum en Inter reynir að halda í við Juventus. Þeir styrktu sig mikið í janúarglugganum og fengu heilan helling af leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni. Á Spáni er er leikur Leganes og Real Sociedad klukkan 11:00 og Sevilla gegn Deportivo Alaves klukkan 17:30. Síðast en ekki síst er það leikur Barcelona og Levante. Börsungar þurfa nauðsynlega á sigri að halda eftir 1-0 sigur Real Madrid á nágrönnum sínum í Atletico Madrid í gær. Hér heima eru tveir leikir. Valur og Afturelding mætast í Olís deild karla og Tindastóll fær KR í heimsókn í Dominos deild karla. Að lokum er það Ofurskálin sjálf. Þar mætast Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers. Útsendingin hefst klukkan 22:00 og reikna má með mikilli veislu.Allar beinu útsendingar næstu daga má finna á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins 09.30 Saudi International (Stöð 2 Golf) 10:50 Leganes - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 11:25 Juventus - Fiorentina (Stöð 2 Sport) 13:50 AC Milan - Hellas Verona (Stöð 2 Sport) 14:50 Athletic Club - Getafe (Stöð 2 Sport 2) 17:05 Valur - Afturelding (Stöð 2 Sport ) 17.20 Sevilla - Deportivo Alaves (Stöð 2 Sport 2) 18:00 PGA Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 19:00 Tindastóll - KR (Stöð 2 Sport) 19:40 Udinese - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Barcelona - Levante (Söð 2 Sport 2) 22:00 Super Bowl LIV - Kansas City Chiefs - San Francisco 49ers (Stöð 2 Sport) Dominos-deild karla Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Tvær beinar útsendingar eru úr golf heiminum í dag. Það eru Saudi International, hluti af European Tour 2020 og Waste Management Phoenix Open en það er hluti af PGA Tour 2020. Þrír leikir eru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni. Cristano Ronaldo og félagar í Juventus mæta Fiorentina fyrir hádegi. Juventus er sem fyrr á toppi deildarinnar en liðið tapaði óvænt fyrir Napoli á dögunum. Zlatan Ibrahimovic og liðsfélagar hans í AC Milan mæta Hellas Verona skömmu eftir hádegi en AC Milan hefur gengið vel það sem af er ári. Inter Milan og Udinese eru síðasti leikur dagsins í ítalska boltanum en Inter reynir að halda í við Juventus. Þeir styrktu sig mikið í janúarglugganum og fengu heilan helling af leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni. Á Spáni er er leikur Leganes og Real Sociedad klukkan 11:00 og Sevilla gegn Deportivo Alaves klukkan 17:30. Síðast en ekki síst er það leikur Barcelona og Levante. Börsungar þurfa nauðsynlega á sigri að halda eftir 1-0 sigur Real Madrid á nágrönnum sínum í Atletico Madrid í gær. Hér heima eru tveir leikir. Valur og Afturelding mætast í Olís deild karla og Tindastóll fær KR í heimsókn í Dominos deild karla. Að lokum er það Ofurskálin sjálf. Þar mætast Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers. Útsendingin hefst klukkan 22:00 og reikna má með mikilli veislu.Allar beinu útsendingar næstu daga má finna á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins 09.30 Saudi International (Stöð 2 Golf) 10:50 Leganes - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 11:25 Juventus - Fiorentina (Stöð 2 Sport) 13:50 AC Milan - Hellas Verona (Stöð 2 Sport) 14:50 Athletic Club - Getafe (Stöð 2 Sport 2) 17:05 Valur - Afturelding (Stöð 2 Sport ) 17.20 Sevilla - Deportivo Alaves (Stöð 2 Sport 2) 18:00 PGA Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 19:00 Tindastóll - KR (Stöð 2 Sport) 19:40 Udinese - Inter Milan (Stöð 2 Sport 3) 19:55 Barcelona - Levante (Söð 2 Sport 2) 22:00 Super Bowl LIV - Kansas City Chiefs - San Francisco 49ers (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild karla Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Spænski boltinn Tengdar fréttir Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30 Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15 Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00 Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00 Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00 Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30. janúar 2020 16:30
Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15
Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. 27. janúar 2020 14:00
Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. 20. janúar 2020 09:00
Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. 31. janúar 2020 14:00
Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. 13. janúar 2020 09:15