Lífið

Sautján ára drengur byggði fallegt smáhýsi fyrir tæplega eina milljón

Stefán Árni Pálsson skrifar
Tom hefur komið sér vel fyrir í Bristol.
Tom hefur komið sér vel fyrir í Bristol.

Englendingurinn Tom var aðeins sautján ára þegar hann ákvað að byggja smáhýsi til að búa í.

Bryce Langston, sem heldur úti YouTube-síðunni Living Big in a Tiny House, hitti hann á dögunum í Bristol á Englandi.

Í dag er Tom tuttugu ára og býr í skuldlausu heimili. Það kostaði hann aðeins um sex þúsund pund að reisa húsið eða því sem samsvarar um 970 þúsund krónur.

Hér að neðan má sjá umfjöllun Langston um smáhýsið í Bristol en Tom hefur búið þar í um tvö ár. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.