Lífið

Sautján ára drengur byggði fallegt smáhýsi fyrir tæplega eina milljón

Stefán Árni Pálsson skrifar
Tom hefur komið sér vel fyrir í Bristol.
Tom hefur komið sér vel fyrir í Bristol.

Englendingurinn Tom var aðeins sautján ára þegar hann ákvað að byggja smáhýsi til að búa í.

Bryce Langston, sem heldur úti YouTube-síðunni Living Big in a Tiny House, hitti hann á dögunum í Bristol á Englandi.

Í dag er Tom tuttugu ára og býr í skuldlausu heimili. Það kostaði hann aðeins um sex þúsund pund að reisa húsið eða því sem samsvarar um 970 þúsund krónur.

Hér að neðan má sjá umfjöllun Langston um smáhýsið í Bristol en Tom hefur búið þar í um tvö ár. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.